Johnny Depp mun leika Ósýnilega manninn Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2016 13:35 Johnny Deep. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21