Hrútar, Fúsi og Þrestir með yfir tíu tilnefningar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2016 14:12 Síðasta ár var ótrúlega gjöfult í íslenskri kvikmyndagerð. vísir Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. Verðlaunin sjálf, í alls 24 flokkum, verða svo veitt á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin verður sunnudaginn 28. febrúar í hótel Hilton Reykjavík Nordica og sjónvarpað beint og í opinni dagskrá á alls fjórum sjónvarpsstöðvum: SkjáEinum, RÚV, N4 og Hringbraut. Kvikmyndin Hrútar fær 13 tilnefningar, Fúsi tólf og Þrestir ellefu. Þátturinn Réttur fær tólf tilnefningar og Ófærð fær fjórar. Alls voru 106 verk og nöfn 237 einstaklinga send inn til tilnefninga. Þar af voru 64 sjónvarpsverk, sjö kvikmyndir, átta stuttmyndir og hvorki meira né minna en 29 heimildamyndir. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Eddunnar árið 2016:KvikmyndFúsi – Sögn og RVK Studios Hrútar – Netop Films Þrestir – Nimbus IcelandLeikstjórnDagur Kári – Fúsi Grímur Hákonarson – Hrútar Rúnar Rúnarsson – ÞrestirHandritAndri Óttarsson og Þorleifur Örn Arnarsson – Réttur Björn Hlynur Haraldsson – Blóðberg Dagur Kári – Fúsi Grímur Hákonarson – Hrútar Rúnar Rúnarsson – ÞrestirDagur Kári, Rúnar Rúnarsson og Grímur Hákonarson keppa um stóru verðlaunin á Eddunni.VísirKvikmyndataka Rasmus Videbæk – Fúsi Sophia Olsson – Þrestir Sturla Brandth Grøvlen – HrútarLeikið sjónvarpsefni Blóðberg – Vesturport Réttur – Sagafilm Ófærð – RVK StudiosHljóðGunnar Óskarsson – Þrestir Huldar Freyr Arnarson og Björn Viktorsson – Hrútar Ingvar Lundberg og Kjartan Kjartansson – FúsiKlippingAndri Steinn Guðjónsson, Olivier Bugge Coutté og Dagur Kári – Fúsi Jacob Secher Schulsinger – Þrestir Kristján Loðmfjörð – HrútarLeikmyndBjarni Massi Sigurbjörnsson – Hrútar Hálfdan Pedersen – Fúsi Sveinn Viðar Hjartarson – Réttur Þessi eru tilnefnd til Eddu í flokki aðalleikara.VísirLeikari í aðalhlutverkiAtli Óskar Fjalarson – Þrestir Gunnar Jónsson – Fúsi Sigurður Sigurjónsson – HrútarLeikkona í aðalhlutverkiHarpa Arnardóttir – Blóðberg Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir – Regnbogapartý Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – Réttur Leikari í aukahlutverkiArnar Jónsson – Réttur Baltasar Breki Samper – Ófærð Ingvar E. Sigurðsson – Þrestir Theodór Júlíusson – Hrútar Víkingur Kristjánsson – BakkLeikkona í aukahlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir – Þrestir Birna Rún Eiríksdóttir – Réttur Halldóra Geirharðsdóttir – Réttur Kristbjörg Kjeld – Þrestir Margrét Helga Jóhannsdóttir – FúsiÞessi eru tilnefnd til Eddu í flokki aukaleikara.VísirBrellurAlexander Schepelern og Cristian Predut – Hrútar Daði Einarsson og RVX – Ófærð Eggert Baldvinsson, Haukur Karlsson og Jón Már Gunnarsson – ÞrestirGerviÁslaug Dröfn Sigurðardóttir – Fúsi Heba Þórisdóttir – Ant Man Kristín Júlla Kristjánsdóttir – HrútarBúningarEva Vala Guðjónsdóttir – Réttur Helga Rós V. Hannam – Fúsi Margrét Einarsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir – HrútarHeimildamyndHvað er svona merkilegt við það? – Krumma film Popp og rokksaga Íslands. Fyrri hluti – Markell Sjóndeildarhringur – Sjóndeildarhringur Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – IRI Trend beacons / Tískuvitar – MarkellHilmar Sigurðsson las upp tilnefningarnar í Bíó Paradís í hádeginu.vísir/vilhelmSkemmtiþátturÁrið er: Söngvakeppnin í 30 ár – RÚV Drekasvæðið – Stórveldið Hindurvitni – Ísaland Pictures Hraðfréttir – RÚV Þetta er bara Spaug… stofan – RÚVFrétta- eða viðtalsþátturKastljós – RÚV Landinn – RÚV Orka landsins – N4 Við öll – PIPAR\TBWA Þú ert hér – RÚVLífsstílsþátturAtvinnumennirnir okkar 2 – Stórveldið Ferð til fjár – Sagafilm Hið blómlega bú – Búdrýgindi Hæpið – RÚV Ævar vísindamaður – RÚVStuttmyndGone – Wonderfilms Regnbogapartý – Askja Films, Sagafilm, Ares Films og Booruffle Films Þú og ég – Vintage PicturesÞóra Karítas Árnadóttir leikkona, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, leikstjóri Hvað er svona merkilegt við það, og Baldvin Z, leikstjóri Réttar,sátu á fremsta borði á blaðamannafundinum í dag.vísir/vilhelmMenningarþátturAð sunnan – Sigva media og N4 Kiljan – RÚV Með okkar augum – Sagafilm Toppstöðin – Sagafilm Öldin hennar – SagafilmBarna- og unglingaefniKlukkur um jól – Hreyfimyndasmiðjan Krakkafréttir – RÚV Ævar vísindamaður – RÚVSjónvarpsmaðurGísli Marteinn Baldursson Helgi Seljan Katrín Ásmundsdóttir Sigmundur Ernir Rúnarsson Ævar Þór BenediktssonTónlist Atli Örvarsson – Hrútar Hilmar Örn Hilmarsson – Nöldurseggurinn Hilmar Örn Hilmarsson, Georg Hólm, Orri Páll Dýrason og Kjartan Dagur Hólm – The Show of Shows Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir og Rutger Hoedemækers – Ófærð Slowblow, Dagur Kári og Orri Jónsson – FúsiTónlistin úr Rétti Tónlistin úr The Show of Shows Tónlistin úr Hrútum Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. 12. mars 2015 11:30 Dalurinn, það er heimurinn Dómur um verðlaunamyndina Hrúta 29. maí 2015 00:01 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, ÍKSA, boðaði til blaðamannafundar í dag, í Bíó Paradís en þar var tilkynnt hverjir eru tilnefndir til Edduverðlauna árið 2016. Verðlaunin sjálf, í alls 24 flokkum, verða svo veitt á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin verður sunnudaginn 28. febrúar í hótel Hilton Reykjavík Nordica og sjónvarpað beint og í opinni dagskrá á alls fjórum sjónvarpsstöðvum: SkjáEinum, RÚV, N4 og Hringbraut. Kvikmyndin Hrútar fær 13 tilnefningar, Fúsi tólf og Þrestir ellefu. Þátturinn Réttur fær tólf tilnefningar og Ófærð fær fjórar. Alls voru 106 verk og nöfn 237 einstaklinga send inn til tilnefninga. Þar af voru 64 sjónvarpsverk, sjö kvikmyndir, átta stuttmyndir og hvorki meira né minna en 29 heimildamyndir. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Eddunnar árið 2016:KvikmyndFúsi – Sögn og RVK Studios Hrútar – Netop Films Þrestir – Nimbus IcelandLeikstjórnDagur Kári – Fúsi Grímur Hákonarson – Hrútar Rúnar Rúnarsson – ÞrestirHandritAndri Óttarsson og Þorleifur Örn Arnarsson – Réttur Björn Hlynur Haraldsson – Blóðberg Dagur Kári – Fúsi Grímur Hákonarson – Hrútar Rúnar Rúnarsson – ÞrestirDagur Kári, Rúnar Rúnarsson og Grímur Hákonarson keppa um stóru verðlaunin á Eddunni.VísirKvikmyndataka Rasmus Videbæk – Fúsi Sophia Olsson – Þrestir Sturla Brandth Grøvlen – HrútarLeikið sjónvarpsefni Blóðberg – Vesturport Réttur – Sagafilm Ófærð – RVK StudiosHljóðGunnar Óskarsson – Þrestir Huldar Freyr Arnarson og Björn Viktorsson – Hrútar Ingvar Lundberg og Kjartan Kjartansson – FúsiKlippingAndri Steinn Guðjónsson, Olivier Bugge Coutté og Dagur Kári – Fúsi Jacob Secher Schulsinger – Þrestir Kristján Loðmfjörð – HrútarLeikmyndBjarni Massi Sigurbjörnsson – Hrútar Hálfdan Pedersen – Fúsi Sveinn Viðar Hjartarson – Réttur Þessi eru tilnefnd til Eddu í flokki aðalleikara.VísirLeikari í aðalhlutverkiAtli Óskar Fjalarson – Þrestir Gunnar Jónsson – Fúsi Sigurður Sigurjónsson – HrútarLeikkona í aðalhlutverkiHarpa Arnardóttir – Blóðberg Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir – Regnbogapartý Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – Réttur Leikari í aukahlutverkiArnar Jónsson – Réttur Baltasar Breki Samper – Ófærð Ingvar E. Sigurðsson – Þrestir Theodór Júlíusson – Hrútar Víkingur Kristjánsson – BakkLeikkona í aukahlutverkiArndís Hrönn Egilsdóttir – Þrestir Birna Rún Eiríksdóttir – Réttur Halldóra Geirharðsdóttir – Réttur Kristbjörg Kjeld – Þrestir Margrét Helga Jóhannsdóttir – FúsiÞessi eru tilnefnd til Eddu í flokki aukaleikara.VísirBrellurAlexander Schepelern og Cristian Predut – Hrútar Daði Einarsson og RVX – Ófærð Eggert Baldvinsson, Haukur Karlsson og Jón Már Gunnarsson – ÞrestirGerviÁslaug Dröfn Sigurðardóttir – Fúsi Heba Þórisdóttir – Ant Man Kristín Júlla Kristjánsdóttir – HrútarBúningarEva Vala Guðjónsdóttir – Réttur Helga Rós V. Hannam – Fúsi Margrét Einarsdóttir og Ólöf Benediktsdóttir – HrútarHeimildamyndHvað er svona merkilegt við það? – Krumma film Popp og rokksaga Íslands. Fyrri hluti – Markell Sjóndeildarhringur – Sjóndeildarhringur Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – IRI Trend beacons / Tískuvitar – MarkellHilmar Sigurðsson las upp tilnefningarnar í Bíó Paradís í hádeginu.vísir/vilhelmSkemmtiþátturÁrið er: Söngvakeppnin í 30 ár – RÚV Drekasvæðið – Stórveldið Hindurvitni – Ísaland Pictures Hraðfréttir – RÚV Þetta er bara Spaug… stofan – RÚVFrétta- eða viðtalsþátturKastljós – RÚV Landinn – RÚV Orka landsins – N4 Við öll – PIPAR\TBWA Þú ert hér – RÚVLífsstílsþátturAtvinnumennirnir okkar 2 – Stórveldið Ferð til fjár – Sagafilm Hið blómlega bú – Búdrýgindi Hæpið – RÚV Ævar vísindamaður – RÚVStuttmyndGone – Wonderfilms Regnbogapartý – Askja Films, Sagafilm, Ares Films og Booruffle Films Þú og ég – Vintage PicturesÞóra Karítas Árnadóttir leikkona, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, leikstjóri Hvað er svona merkilegt við það, og Baldvin Z, leikstjóri Réttar,sátu á fremsta borði á blaðamannafundinum í dag.vísir/vilhelmMenningarþátturAð sunnan – Sigva media og N4 Kiljan – RÚV Með okkar augum – Sagafilm Toppstöðin – Sagafilm Öldin hennar – SagafilmBarna- og unglingaefniKlukkur um jól – Hreyfimyndasmiðjan Krakkafréttir – RÚV Ævar vísindamaður – RÚVSjónvarpsmaðurGísli Marteinn Baldursson Helgi Seljan Katrín Ásmundsdóttir Sigmundur Ernir Rúnarsson Ævar Þór BenediktssonTónlist Atli Örvarsson – Hrútar Hilmar Örn Hilmarsson – Nöldurseggurinn Hilmar Örn Hilmarsson, Georg Hólm, Orri Páll Dýrason og Kjartan Dagur Hólm – The Show of Shows Jóhann Jóhannsson, Hildur Guðnadóttir og Rutger Hoedemækers – Ófærð Slowblow, Dagur Kári og Orri Jónsson – FúsiTónlistin úr Rétti Tónlistin úr The Show of Shows Tónlistin úr Hrútum
Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. 12. mars 2015 11:30 Dalurinn, það er heimurinn Dómur um verðlaunamyndina Hrúta 29. maí 2015 00:01 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30
Ekki hobbý, heldur fag Í íslensku heimildarmyndinni Trend Beacons fylgjum við eftir tískuspámönnum sem spá fyrir um trendin eftir tvö ár. 12. mars 2015 11:30