Tökur hafnar á næstu Stjörnustríðsmyndinni Bjarki Ármannsson skrifar 15. febrúar 2016 15:58 Flestir af helstu leikurum The Force Awakens, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley og John Boyega, snúa aftur í nýju myndinni. Vísir Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29
Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58