Tökur hafnar á næstu Stjörnustríðsmyndinni Bjarki Ármannsson skrifar 15. febrúar 2016 15:58 Flestir af helstu leikurum The Force Awakens, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley og John Boyega, snúa aftur í nýju myndinni. Vísir Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tökur á næstu Stjörnustríðskvikmyndinni, sem verður sú áttunda í röðinni, hófust í Pinewood-kvikmyndaverinu í Lundúnum í dag. Rian Johnson, sem þekktastur er fyrir að leikstýra kvikmyndinni Looper og nokkrum þáttum þáttaraðarinnar Breaking Bad, skrifar og leikstýrir myndinni. Nýja myndin mun taka upp þráðinn þar sem skilið var við hann við lok sjöundu myndar, The Force Awakens, sem frumsýnd var um síðustu jól og naut gríðarlegra vinsælda. Flestir af helstu leikurum þeirrar myndar, þeirra á meðal nýliðarnir Daisy Ridley, John Boyega og Adam Driver, verða áfram í áttundu myndinni en einnig bætast við stórleikararnir Benicio Del Toro og Laura Dern.Líkt og greint hefur verið frá, munu tökur nýju myndarinnar að einhverju leyti fara fram á Íslandi. Hún er væntanleg í bíóhús níu nóttum fyrir jól 2017.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
The Force Awakens orðin tekjuhæst í Ameríku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, er orðin tekjuhæsta kvikmynd sögunnar í Bandaríkjunum og Kanada. Áfanginn náðist á í gær þegar tekjur af miðasölu fóru yfir rúma 760 milljónir dollara en það met átti áður myndin Avatar. 7. janúar 2016 07:29
Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58