Rúnar Ingi fékk símtal frá HBO Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. febrúar 2016 14:07 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrði nýjustu stiklunni að sjöttu seríu af sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones. Hann upplýsir á Facebook-síðu sinni að HBO hafi boðið honum að fljúga til Belfast á Norður-Írlandi þar sem tökur fóru fram. „Það gefur að skilja að þetta var tækifæri sem ég gat ómögulega staðist,“ segir Rúnar Ingi. Stiklan var sýnd á HBO í fyrrakvöld og hafa rúmlega fimm milljónir manna horft á hana á YouTube. Rúnar Ingi naut þess greinilega að vinna við þættina en hann segist hafa verið umkringdur fagfólki sem unnið hefur verið þáttinn undanfarin ár. Hann hefur verið afkastamikill í leikstjórn auglýsinga undanfarin misseri og var í viðtali við Shots Magazine um árið.Stikluna má sjá að neðan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Umkringdir ísbjörnum og með vopnaða verði í yfirgefnum bæ Rúnar Ingi Einarsson leikstýrði myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke á Svalbarða 24. október 2014 11:00 Öryggismyndband í anda Into The Wild Leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrir nýju myndbandi um öryggi flugfarþega fyrir Icelandair. Myndbandið verður sýnt fyrir öll flug en það sýnir erlendan ferðamann á flakki um Ísland og eru öryggisatriðin teiknuð í náttúruna. 2. júní 2014 00:01 Rúnar Ingi í Shots Magazine „Þetta er algjör snilld. Það hefur lengi verið draumur minn að komast þarna inn,“ segir auglýsingaleikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. 2. maí 2012 12:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrði nýjustu stiklunni að sjöttu seríu af sjónvarpsþáttaröðinni Game of Thrones. Hann upplýsir á Facebook-síðu sinni að HBO hafi boðið honum að fljúga til Belfast á Norður-Írlandi þar sem tökur fóru fram. „Það gefur að skilja að þetta var tækifæri sem ég gat ómögulega staðist,“ segir Rúnar Ingi. Stiklan var sýnd á HBO í fyrrakvöld og hafa rúmlega fimm milljónir manna horft á hana á YouTube. Rúnar Ingi naut þess greinilega að vinna við þættina en hann segist hafa verið umkringdur fagfólki sem unnið hefur verið þáttinn undanfarin ár. Hann hefur verið afkastamikill í leikstjórn auglýsinga undanfarin misseri og var í viðtali við Shots Magazine um árið.Stikluna má sjá að neðan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00 Umkringdir ísbjörnum og með vopnaða verði í yfirgefnum bæ Rúnar Ingi Einarsson leikstýrði myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke á Svalbarða 24. október 2014 11:00 Öryggismyndband í anda Into The Wild Leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrir nýju myndbandi um öryggi flugfarþega fyrir Icelandair. Myndbandið verður sýnt fyrir öll flug en það sýnir erlendan ferðamann á flakki um Ísland og eru öryggisatriðin teiknuð í náttúruna. 2. júní 2014 00:01 Rúnar Ingi í Shots Magazine „Þetta er algjör snilld. Það hefur lengi verið draumur minn að komast þarna inn,“ segir auglýsingaleikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. 2. maí 2012 12:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Myndir HBO gefa vísbendingar um framtíð Sönsu Framleiðendum Game of Thrones virðist vera illa við karakterinn. 15. febrúar 2016 20:00
Umkringdir ísbjörnum og með vopnaða verði í yfirgefnum bæ Rúnar Ingi Einarsson leikstýrði myndbandi fyrir sænsku poppstjörnuna Tove Styrke á Svalbarða 24. október 2014 11:00
Öryggismyndband í anda Into The Wild Leikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson leikstýrir nýju myndbandi um öryggi flugfarþega fyrir Icelandair. Myndbandið verður sýnt fyrir öll flug en það sýnir erlendan ferðamann á flakki um Ísland og eru öryggisatriðin teiknuð í náttúruna. 2. júní 2014 00:01
Rúnar Ingi í Shots Magazine „Þetta er algjör snilld. Það hefur lengi verið draumur minn að komast þarna inn,“ segir auglýsingaleikstjórinn Rúnar Ingi Einarsson. 2. maí 2012 12:00