Simpsons verða í beinni í maí Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 22:24 Mynd/Fox Teiknimyndaþátturinn langlífi, The Simpsons, verður í beinni á Fox í maí. Þar mun fjölskyldufaðirinn Hómer Simpson svara spurningum áhorfenda í um þrjár mínútur. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimyndaþáttur er sýndur í beinni útsendingu. Leikarinn Dan Castellaneta ljáir Hómer rödd sína en háþróaður hreyfiskynjunarbúnaður verður notaður fyrir atriðið sem sýnt verðu í beinni. Fox hefur ráðlagt áhorfendum að spyrja spurninga á Twitter með #HomerLive frá fyrsta til fjórða maí. Þátturinn verðu sýndur þann fimmtánda. Sjónvarpsstöðvar ytra hafa verið að snúa sér að beinum útsendingum til að fá fólk til að horfa frekar á sjónvarpsefni þegar það er sýnt á stöðvunum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Teiknimyndaþátturinn langlífi, The Simpsons, verður í beinni á Fox í maí. Þar mun fjölskyldufaðirinn Hómer Simpson svara spurningum áhorfenda í um þrjár mínútur. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimyndaþáttur er sýndur í beinni útsendingu. Leikarinn Dan Castellaneta ljáir Hómer rödd sína en háþróaður hreyfiskynjunarbúnaður verður notaður fyrir atriðið sem sýnt verðu í beinni. Fox hefur ráðlagt áhorfendum að spyrja spurninga á Twitter með #HomerLive frá fyrsta til fjórða maí. Þátturinn verðu sýndur þann fimmtánda. Sjónvarpsstöðvar ytra hafa verið að snúa sér að beinum útsendingum til að fá fólk til að horfa frekar á sjónvarpsefni þegar það er sýnt á stöðvunum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira