Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Eva Laufey skrifar 18. febrúar 2016 21:34 Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2. Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2.
Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Bíó og sjónvarp Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Lífið Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira