Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2016 16:00 Snillingar. vísir Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. Kvikmyndin tekur mið af söguþræði fyrsta leiksins, sem kom á PlayStation 2 árið 2002 og endurgerðar sama leiks sem kemur á PlayStation 4 skömmu áður en myndin verður frumsýnd. Söguþráður myndarinnar fjallar um Ratchet og Clank sem reyna að hindra óþokkann Chairman Drek í því að eyðileggja hverja einustu plánetu í Solana sólkerfinu. Steindi Jr. sér um talsetninguna fyrir Ratchet og Pétur Jóhann fyrir Clank. Einnig má heyra í Ara Eldjárn, Sögu Garðarsdóttur, Sverri Bergmann, Loga Bergmann, Auðunni Blöndal, Sölku Sól, Andra Frey, Dóra DNA, Ólafi Darra og fleiri. Hér að neðan má sjá nýja stiklu og það á íslensku. Bíó og sjónvarp Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. Kvikmyndin tekur mið af söguþræði fyrsta leiksins, sem kom á PlayStation 2 árið 2002 og endurgerðar sama leiks sem kemur á PlayStation 4 skömmu áður en myndin verður frumsýnd. Söguþráður myndarinnar fjallar um Ratchet og Clank sem reyna að hindra óþokkann Chairman Drek í því að eyðileggja hverja einustu plánetu í Solana sólkerfinu. Steindi Jr. sér um talsetninguna fyrir Ratchet og Pétur Jóhann fyrir Clank. Einnig má heyra í Ara Eldjárn, Sögu Garðarsdóttur, Sverri Bergmann, Loga Bergmann, Auðunni Blöndal, Sölku Sól, Andra Frey, Dóra DNA, Ólafi Darra og fleiri. Hér að neðan má sjá nýja stiklu og það á íslensku.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira