David Schwimmer sláandi líkur Kylo Ren á sínum yngri árum Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2016 21:06 Myndin sem Colbert dró fram í gærkvöldi af honum og David Schwimmer á níunda áratug síðustu aldar. Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58