Ófærð á Twitter: Degi kennt um töfina Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 21:24 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu. Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Pálmi leikur víst öll áhættuatriði og lík sjálfur #ófærð— Árni Helgason (@arnih) January 31, 2016 Mjög trúverðugt að slydda valdi því að ekki sé fært frá RVK í viku... #ófærð— Helgi Héðins (@Helgihed) January 31, 2016 Áðan var Dagur þjóðhetja, núna er hann hataður vegna þess að dagskránni hefur seinkað #ófærð— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) January 31, 2016 Ég vona að Trausti fái sitt pláss í þætti kvöldsins. Hann var hundsaður síðast. #ófærð— Trausti Sigurður (@Traustisig) January 31, 2016 Af hverju heita íslenskir leikarar ekki bara sínum eigin nöfnum alltaf í þáttum og myndum? Ekki séns að ég muni að Pálmi eigi að heita Hrafn— Silja Rán Guðmundsd (@siljarg) January 31, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira