Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2016 15:30 Hver verður nýliði ársins. vísir Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson Hlustendaverðlaunin Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Nýliði ársins eru sex listamenn tilnefndir. Sturla Atlas Sturla Atlas steig fram á sjónarsviðið á síðasta ári og má segja að allt í kringum listamanninn hafi verið sveipað dulúð. Axel Flóvent Axel Flóvent Daðason er tæplega tvítugur tónlistarmaður frá Húsavík. Axel vinnur að nýrri plötu um þessar mundir en hann sendi frá sér lögin Dancers og Forest Fires á síðasta ári. Fufanu Fufanu er hljómsveit sem sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem heitir Few More Days to Go en þeir hafa komið fram víðsvegar um Evrópu og hituðu m.a. upp fyrir Blur. GlowieHin 18 ára Sara Pétursdóttir eða Glowie kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári með laginu No More ásamt Stony og laginu Party en bæði lögin gerði hún í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Alda DísAlda Dís er ung og efnileg söngkona og lagasmiður sem skaut fyrst upp kollinum þegar hún sigraði Ísland got Talent árið 2015. Hún sendi frá sér sína fyrstu plötu á síðasta ári sem nefnist Heim og hafa nú þegar þrjú lög af plötunni gert það gott. María Ólafsdóttir María Ólafsdóttir kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision með laginu Lítil skref og keppti fyrir Íslands hönd í aðalkeppninni.Stefán Árni Pálsson
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Kanye og Censori séu við það að skilja Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Tíska og hönnun „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira