Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 21. janúar 2016 11:36 Stilla úr Ófærð. „Við teljum okkur vera komna yfir þetta,“ segir Ingvar Hreinsson, tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu, í samtali við Vísi um bjögun á hljóði í þáttaröðinni Ófærð. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að einhverjir áhorfendur hefðu kvartað yfir því að þeir ættu í erfiðleikum með að skilja talað mál. Fór RÚV í málið ásamt framleiðslufyrirtækinu Reykjavík Studios, sem framleiðir Ófærð, og er talið að búið sé að finna lausnina. Ingvar segir í samtali við Vísi að eftir að starfsmenn RÚV höfðu borið saman hljóðið á þáttunum eins og þeir koma frá Reykjavík Studios og hljóðinu í útsendingum RÚV var ákveðið að aðhafast. „Það má færa rök fyrir því að það hafi í sjálfu sér ekkert verið bilað, við engu að síður ákváðum eftir að við heyrðum mun að taka ákveðið tæki úr sambandi sem var sett upprunalega til að takast á við hljóðmismun þegar við vorum að hefja HD-útsendingar því þá var svo mikið efni að koma af spólum, ekki skrám. Það var ástæðan fyrir því að ákveðið tæki var sett inn í keðjuna hjá okkur og við greindum ákveðinn hljóðmun en það er ekki hægt að segja að það hafi verið einhver bilun, alls ekki,“ segir Ingvar. Umrætt tæki stýrir styrk á hljóði í útsendingu. „Það hafði óæskileg áhrif á hljóð af ákveðnu tagi, ef hljóðið var mixað á ákveðinn hátt þá hafði það ýkt áhrif og það má segja að það hafi myndast ákveðin keðjuverkun. Það sem þurfti að gera hreinlega var að laga þetta hjá okkur og hjá Reykjavík Studios og í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta,“ segir Ingvar. Vonast er til þess að þeir sem urðu varir við bjögun í hljóði þáttanna séu nú lausir við hana.Fréttinni hefur verið breytt eftir að borist hafa frekari upplýsingar frá RÚV. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Við teljum okkur vera komna yfir þetta,“ segir Ingvar Hreinsson, tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu, í samtali við Vísi um bjögun á hljóði í þáttaröðinni Ófærð. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að einhverjir áhorfendur hefðu kvartað yfir því að þeir ættu í erfiðleikum með að skilja talað mál. Fór RÚV í málið ásamt framleiðslufyrirtækinu Reykjavík Studios, sem framleiðir Ófærð, og er talið að búið sé að finna lausnina. Ingvar segir í samtali við Vísi að eftir að starfsmenn RÚV höfðu borið saman hljóðið á þáttunum eins og þeir koma frá Reykjavík Studios og hljóðinu í útsendingum RÚV var ákveðið að aðhafast. „Það má færa rök fyrir því að það hafi í sjálfu sér ekkert verið bilað, við engu að síður ákváðum eftir að við heyrðum mun að taka ákveðið tæki úr sambandi sem var sett upprunalega til að takast á við hljóðmismun þegar við vorum að hefja HD-útsendingar því þá var svo mikið efni að koma af spólum, ekki skrám. Það var ástæðan fyrir því að ákveðið tæki var sett inn í keðjuna hjá okkur og við greindum ákveðinn hljóðmun en það er ekki hægt að segja að það hafi verið einhver bilun, alls ekki,“ segir Ingvar. Umrætt tæki stýrir styrk á hljóði í útsendingu. „Það hafði óæskileg áhrif á hljóð af ákveðnu tagi, ef hljóðið var mixað á ákveðinn hátt þá hafði það ýkt áhrif og það má segja að það hafi myndast ákveðin keðjuverkun. Það sem þurfti að gera hreinlega var að laga þetta hjá okkur og hjá Reykjavík Studios og í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta,“ segir Ingvar. Vonast er til þess að þeir sem urðu varir við bjögun í hljóði þáttanna séu nú lausir við hana.Fréttinni hefur verið breytt eftir að borist hafa frekari upplýsingar frá RÚV.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36
Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp