Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2016 12:30 Fínasta lag frá Magnúsi. vísir Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. Lagið er eftir Magnús Jónsson og myndbandið eftir Magnús og Hrund At. Með í laginu spila gömlu félagar Magnúsar úr Silfurtónum, þeir Árni Kristjáns á gítar og Hlynur Höskuldsson á bassa. Michalowich er tónlistarafsprengi/hljómsveit/alterego Magnúsar og er þetta annað lagið af væntanlegri plötu Michalowich sem kemur út í sumar. Fyrra lagið I Never Really Missed You kom út sumarið 2015 sem myndband í þrívídd þar sem leikjaumhverfið var undirstaðan í myndbandinu. Hægt er að horfa á það hér með þrívíddargleraugunum Oculus Red ef þess ber kostur. Magnús hefur starfað í hljómsveitum svo sem Silfurtónum, Dá, Wonderfulz, BB&BLAKE og Gus Gus í gegnum tíðina ásamt því að vera starfandi leikari, kennari og myndlistarmaður.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira