Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2016 22:35 Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. Vísir/GETTY Verðlaunatímabilið í Hollywood stendur sem hæst um þessar mundir og einn af hápunktum þess fer fram í kvöld í 73. skipti þegar Golden Globe verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn. Verðlaunin eru ein af þeim mikilvægari fyrir skemmtanabransann og þykja þau oft geta haft forspárgildi fyrir stóru verðlaunin, Óskarinn sem fram fer 28.febrúar. Herlegheitin hefjast á miðnætti í öruggum höndum Ricky Gervais og því er ekki úr vegi að líta yfir tilnefningarnar í helstu flokkum og spá í spilin um það hvaða myndir og hvaða leikstjórar þykja líklegastir.Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni og segja frá því sem fyrir augu ber á Twitter-síðu sinni.Tweets by @GlamourIceland Besta kvikmynd í dramaflokkiTilnefndar eru:CarolMad Max:Fury RoadThe RevenantRoomSpotlight Gagnrýnendur eru á því að hér sé um tveggja hesta kapphlaup að ræða á milli Carol, sem er sú mynd sem hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna eða fimm talsins, og Spotlight, sem er sannsöguleg mynd sem fjallar um blaðamenn Boston Globe og rannsókn þeirra a barnaníðsmálum í nágrenni Boston í upphafi 21. aldarinnar. Hún er talin vera hvað líklegust til þess að verða fyrir valinu sem besta myndin á Óskarsverðlaununum.Hver vinnur? Carol eða SpotlightBesta kvikmynd í gaman- eða söngleikjaflokkiTilnefndar eru:The Big ShortJoyThe MartianSpyTrainweck The Big Short sem skartar Christian Bale, Brad Pitt og Steve Carrell þykir líkleg til afreka hér enda sú mynd sem flestir telja að muni eiga roð í Spotlight á Óskarsverðlaununum. The Martian á þó einhvern séns á að stela þessum verðlaunum enda mjög vinsæl mynd.Hver vinnur? Líklega the Big Short, kannski The Martian.Besti leikstjóriTilnefndir eru:Todd Haynes, CarolAlejandro Inarritu, The RevenantTom McCarthy, SpotlightGeorge Miller, Mad Max: Fury RoadRidley Scott, The Martian Í gegnum tíðina hafa þessi verðlaun oftar en ekki fallið í skaut þeirra sem ekki fá verðlaun fyrir bestu myndina. Flestir telja líklegast að reynsluboltinn Ridley Scott fái þessi verðlaun fyrir The Martian. Þó skal ekki útiloka Todd Haynes leikstjóra Carol, enda er það sú mynd sem fékk flestar tilnefningar.Hver vinnur? Líklega Ridley Scott, kannski Todd Haynes Lesa má fleiri spádóma hjá kvikmyndagagnrýnanda Vox en hann fór yfir líklega verðlaunahafa í öllum helstu flokkum verðlaunanna. #goldenglobes Tweets Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Verðlaunatímabilið í Hollywood stendur sem hæst um þessar mundir og einn af hápunktum þess fer fram í kvöld í 73. skipti þegar Golden Globe verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn. Verðlaunin eru ein af þeim mikilvægari fyrir skemmtanabransann og þykja þau oft geta haft forspárgildi fyrir stóru verðlaunin, Óskarinn sem fram fer 28.febrúar. Herlegheitin hefjast á miðnætti í öruggum höndum Ricky Gervais og því er ekki úr vegi að líta yfir tilnefningarnar í helstu flokkum og spá í spilin um það hvaða myndir og hvaða leikstjórar þykja líklegastir.Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni og segja frá því sem fyrir augu ber á Twitter-síðu sinni.Tweets by @GlamourIceland Besta kvikmynd í dramaflokkiTilnefndar eru:CarolMad Max:Fury RoadThe RevenantRoomSpotlight Gagnrýnendur eru á því að hér sé um tveggja hesta kapphlaup að ræða á milli Carol, sem er sú mynd sem hlaut flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna eða fimm talsins, og Spotlight, sem er sannsöguleg mynd sem fjallar um blaðamenn Boston Globe og rannsókn þeirra a barnaníðsmálum í nágrenni Boston í upphafi 21. aldarinnar. Hún er talin vera hvað líklegust til þess að verða fyrir valinu sem besta myndin á Óskarsverðlaununum.Hver vinnur? Carol eða SpotlightBesta kvikmynd í gaman- eða söngleikjaflokkiTilnefndar eru:The Big ShortJoyThe MartianSpyTrainweck The Big Short sem skartar Christian Bale, Brad Pitt og Steve Carrell þykir líkleg til afreka hér enda sú mynd sem flestir telja að muni eiga roð í Spotlight á Óskarsverðlaununum. The Martian á þó einhvern séns á að stela þessum verðlaunum enda mjög vinsæl mynd.Hver vinnur? Líklega the Big Short, kannski The Martian.Besti leikstjóriTilnefndir eru:Todd Haynes, CarolAlejandro Inarritu, The RevenantTom McCarthy, SpotlightGeorge Miller, Mad Max: Fury RoadRidley Scott, The Martian Í gegnum tíðina hafa þessi verðlaun oftar en ekki fallið í skaut þeirra sem ekki fá verðlaun fyrir bestu myndina. Flestir telja líklegast að reynsluboltinn Ridley Scott fái þessi verðlaun fyrir The Martian. Þó skal ekki útiloka Todd Haynes leikstjóra Carol, enda er það sú mynd sem fékk flestar tilnefningar.Hver vinnur? Líklega Ridley Scott, kannski Todd Haynes Lesa má fleiri spádóma hjá kvikmyndagagnrýnanda Vox en hann fór yfir líklega verðlaunahafa í öllum helstu flokkum verðlaunanna. #goldenglobes Tweets
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira