Emil tók lagið með Páli Óskari í eigin brúðkaupi: „Hann syngur eins og engill“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2016 15:15 „Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil tók lagið To Love Somebody eftir flutningi Michael Bolton og flutti það með engum öðrum en Páli Óskari Hjálmtýssyni. Upprunalega var lagið þó flutt af BeeGee Sjá einnig: Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil er greinilega virkilega góður söngvari en hér að ofan má sjá þegar hann tók þetta fallega lag til konunnar sem hann elskar. Þessi magnaði leikmaður leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Hér að neðan má hlusta á lagið með Michael Bolton Hér að neðan má síðan hlusta á lagið þegar þeir Ray LaMontagne og Damien Rice tóku það saman á sínum tíma. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi. Emil tók lagið To Love Somebody eftir flutningi Michael Bolton og flutti það með engum öðrum en Páli Óskari Hjálmtýssyni. Upprunalega var lagið þó flutt af BeeGee Sjá einnig: Emil um föður sinn heitinn: „Ég náði honum varla áður en hann dó“ Emil er greinilega virkilega góður söngvari en hér að ofan má sjá þegar hann tók þetta fallega lag til konunnar sem hann elskar. Þessi magnaði leikmaður leikur knattspyrnu með ítalska liðinu Hellas Verona og hefur verið þar frá árinu 2010. Hér að neðan má hlusta á lagið með Michael Bolton Hér að neðan má síðan hlusta á lagið þegar þeir Ray LaMontagne og Damien Rice tóku það saman á sínum tíma.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira