Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 14:37 Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Morgunblaðsins, heggur í leikstjórann Baltasar Kormák í fjölmiðlapistli í Morgunblaðinu í dag vegna þáttaraðarinnar Ófærð sem sýnd er í Sjónvarpinu um þessar mundir. Um er að ræða eina dýrustu kvikmyndagerð sem Íslendingar hafa lagst í en kostnaður var áætlaður um milljarð króna. Benedikt Bóas mætti í viðtali í Brennsluna á FM957 í morgun þar sem hann fór aðeins yfir hvað honum þykir vera að þessari þáttaröð, en þess má geta að búið er að sýna þrjá þætti af tíu. Í fjölmiðlapistlinum segir Benedikt Bóas alltaf gaman að horfa á íslenskt efni en Ófærð lykti hins vegar af áhugamennsku. Finnst honum handritið ótrúverðugt, að því leytinu til að skip í íslenskri hafnsögu hefði aldrei þurft dómsúrskurð til að vera kyrrsett, lögreglumaður hefði aldrei tapað slagnum við hinn grunaða eins og hann var myndaður, lík hefði aldrei verið látið vera óvaktað í frystigeymslu og tæknideildin hefði alltaf komist á staðinn. Þá segir hann þáttaröðina sýna veruleika þar sem fjölmiðlar eru ekki til. Segir hann til að mynda persónu Ólafs Darra í þáttunum, lögreglumanninn Andra, hafa fengið skilaboð um að fréttakona frá RÚV vildi ná tali af honum. „En enginn frá Vísi, og enginn frá MBL og enginn frá DV,“ segir Benedikt og dregur þá ályktun að handritshöfundar Ófærðar hafi fallið í þá gryfju að halda að fjölmiðlar séu ekki til úti á landi. Heyra má þetta spjall í spilaranum hér fyrir ofan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Morgunblaðsins, heggur í leikstjórann Baltasar Kormák í fjölmiðlapistli í Morgunblaðinu í dag vegna þáttaraðarinnar Ófærð sem sýnd er í Sjónvarpinu um þessar mundir. Um er að ræða eina dýrustu kvikmyndagerð sem Íslendingar hafa lagst í en kostnaður var áætlaður um milljarð króna. Benedikt Bóas mætti í viðtali í Brennsluna á FM957 í morgun þar sem hann fór aðeins yfir hvað honum þykir vera að þessari þáttaröð, en þess má geta að búið er að sýna þrjá þætti af tíu. Í fjölmiðlapistlinum segir Benedikt Bóas alltaf gaman að horfa á íslenskt efni en Ófærð lykti hins vegar af áhugamennsku. Finnst honum handritið ótrúverðugt, að því leytinu til að skip í íslenskri hafnsögu hefði aldrei þurft dómsúrskurð til að vera kyrrsett, lögreglumaður hefði aldrei tapað slagnum við hinn grunaða eins og hann var myndaður, lík hefði aldrei verið látið vera óvaktað í frystigeymslu og tæknideildin hefði alltaf komist á staðinn. Þá segir hann þáttaröðina sýna veruleika þar sem fjölmiðlar eru ekki til. Segir hann til að mynda persónu Ólafs Darra í þáttunum, lögreglumanninn Andra, hafa fengið skilaboð um að fréttakona frá RÚV vildi ná tali af honum. „En enginn frá Vísi, og enginn frá MBL og enginn frá DV,“ segir Benedikt og dregur þá ályktun að handritshöfundar Ófærðar hafi fallið í þá gryfju að halda að fjölmiðlar séu ekki til úti á landi. Heyra má þetta spjall í spilaranum hér fyrir ofan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fengið sjö heilablæðingar en vill alls ekki láta vorkenna sér Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46