Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 14:30 Gummi Ben ratar enn einu sinni í fjölmiðla eftir lýsingar sínar. vísir „Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Lífið Langþráður draumur verður að veruleika Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44