Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. janúar 2016 13:53 Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. Mynd/johannjohannsson.com „Þetta eru náttúrulega bara mjög ánægjulegar fréttir og skemmtilegar sem ég átti nú alls ekki von á. Ég bjóst alls ekki við því að þetta myndi gerast svona tvö ár í röð,“ segir Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður sem í dag var tilnefndur til Óskarsverðlauna – annað árið í röð Jóhann er tilnefndur fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. „Þetta er bara frábært og sérstaklega gaman að myndin skuli fá þessa athygli og þetta samstarf okkar Denis Villeneuve. Þetta er nú önnur myndin sem við gerum saman, og við erum að vinna núna að okkar þriðju mynd saman og undirbúa þá fjórðum,“ segir hann. Aðrir sem fengu tilnefningu fyrir kvikmyndatónlist eru meðal annars John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens og Ennio Moricone fyrir The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Þetta eru náttúrulega bara mjög ánægjulegar fréttir og skemmtilegar sem ég átti nú alls ekki von á. Ég bjóst alls ekki við því að þetta myndi gerast svona tvö ár í röð,“ segir Jóhann Jóhannsson tónlistarmaður sem í dag var tilnefndur til Óskarsverðlauna – annað árið í röð Jóhann er tilnefndur fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. „Þetta er bara frábært og sérstaklega gaman að myndin skuli fá þessa athygli og þetta samstarf okkar Denis Villeneuve. Þetta er nú önnur myndin sem við gerum saman, og við erum að vinna núna að okkar þriðju mynd saman og undirbúa þá fjórðum,“ segir hann. Aðrir sem fengu tilnefningu fyrir kvikmyndatónlist eru meðal annars John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens og Ennio Moricone fyrir The Hateful Eight.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44