Óskarinn gagnrýndur fyrir að hygla hvítum leikurum - aftur Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2016 13:00 Allir þeir tuttugu leikarar sem tilnefndir eru fyrir leik eru hvítir á hörund. Vísir/Getty Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Skortur á óskarsverðlaunatilnefningum til þeldökkra leikara hefur valdið miklum usla síðan í gær. Nánast um leið og tilnefningarnar voru tilkynntar leit kassamerkið #OscarsSoWhite dagsins ljós á Twitter, en þessi atburðarás virðist endurtaka sig árlega. Gagnrýnin er nánast sú sama á milli ára. Þrír svartir leikarar þóttu sérstaklega líklegir til að vera tilnefndir í ár. Idris Elba fyrir leik sinn í myndinni Beasts of No Nation. Will Smith fyrir Concussion og Micael B. Jordan fyrir Creed.Idris Elba þótti líklegur til að hljóta tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni Beasts of no nation.Vísir/GettyÞá þótti F. Gary Gray, leikstjóri Straight Outta Compton einnig líklegur til að vera tilnefndur. Um sex þúsund meðlimir Akademíunnar svokölluðu velja tilnefningar, en allir starfa þeir innan kvikmyndageirans í Hollywood. Þetta er eins og áður hefur komið fram annað árið í röð sem að verðlaunin verða fyrir gagnrýni af þessu tagi. Áður hafði listinn ekki einungis innihaldið hvíta leikara síðan árið 1997. Undanfarin ár hefur akademían fengið yngri og svarta leikara til að ganga til liðs við sig en það virðist ekki hafa náð tilætluðum árangri.#OscarsSoWhite Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53
Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Sjáðu allar tilnefningarnar. The Revenant leiðir með tólf tilnefningar, næst koma Mad Max með tíu og The Martian með sjö. 14. janúar 2016 14:13