„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2016 15:58 Adam Driver í hlutverki Kylo Ren í dulargervi tæknimannsins Matt. Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hér er mögulega komið fram eitt fyndnasta grínatriði ársins. Leikarinn Adam Driver var kynnir bandaríska sjónvarpsþáttarins Saturday Night Live í gær og brá sér í gervi illmennisins Kylo Ren sem hann leikur í nýjustu Star Wars-myndinni The Force Awakens. Í þessu atriði er gert grín að bandaríska þættinum Undercover Boss á CBS-sjónvarpsstöðinni þar sem yfirmenn fyrirtækja fara í dulargervi og vinna með „starfsmönnum á plani“. Í atriðinu gerir Kylo Ren slíkt hið sama þar sem hann þykist vera tæknimaðurinn Matt en gallinn er sá að Kylo er ekkert sérstaklega góður í að fela hver hann er í raun og veru. Á hann til að mynda í stökustu vandræðum með að hafa stjórn á skapinu, líkt og kom svo eftirminnilega fram í The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira