Sömdu fyrir sinfóníu í Leipzig Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. júlí 2015 09:00 Hljómsveitin Múm mynd/hörður sveinsson „Ég var í Leipzig með hljómsveitinni Múm þar sem MDR, útvarpssinfóníuhljómsveit Leipzig, undir stjórn Kristjans Jarvi frumflutti verkið Drowning sem Múm gerði í samstarfi með tónskáldinu og píanóleikaranum Hauschka,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Eldjárn. Hljómsveitin Múm var beðin um að semja verk fyrir MDR, ásamt Hauschka. Örn sá um útsetningar á verkum Múm ásamt Eiríki Orra Ólafssyni. Örn er þó ekki fastamaður í Múm en var fenginn til þess að aðstoða við útsetningar. „Ég var að aðstoða við að vera eins konar tungumál á milli popp og klassíkur og vera svona nótnagaurinn og sjá til þess að allt væri spilað rétt. Þetta var virkilega gaman,“ segir Örn spurður út í hlutverk sitt. Þau voru í Leipzig í fjóra daga við vinnslu verksins og var það tekið upp á hljóð og mynd. Frumflutningurinn var sýndur beint á streymissíðunni Boiler Room þar sem áhorfið náði allt að 50.000. Hægt er að sjá verkið á vefsíðu Boiler Room.Tónlistarmaðurinn Örn Eldjárn aðstoðaði Múm í Leipzigmynd/þorsteinn surmeli Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég var í Leipzig með hljómsveitinni Múm þar sem MDR, útvarpssinfóníuhljómsveit Leipzig, undir stjórn Kristjans Jarvi frumflutti verkið Drowning sem Múm gerði í samstarfi með tónskáldinu og píanóleikaranum Hauschka,“ segir tónlistarmaðurinn Örn Eldjárn. Hljómsveitin Múm var beðin um að semja verk fyrir MDR, ásamt Hauschka. Örn sá um útsetningar á verkum Múm ásamt Eiríki Orra Ólafssyni. Örn er þó ekki fastamaður í Múm en var fenginn til þess að aðstoða við útsetningar. „Ég var að aðstoða við að vera eins konar tungumál á milli popp og klassíkur og vera svona nótnagaurinn og sjá til þess að allt væri spilað rétt. Þetta var virkilega gaman,“ segir Örn spurður út í hlutverk sitt. Þau voru í Leipzig í fjóra daga við vinnslu verksins og var það tekið upp á hljóð og mynd. Frumflutningurinn var sýndur beint á streymissíðunni Boiler Room þar sem áhorfið náði allt að 50.000. Hægt er að sjá verkið á vefsíðu Boiler Room.Tónlistarmaðurinn Örn Eldjárn aðstoðaði Múm í Leipzigmynd/þorsteinn surmeli
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira