Kylfan er ekki kærleiksrík og segir Reykjavíkurdætur boða sjúka stefnu Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. júlí 2015 09:00 Kylfan „Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“ Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira