Fimmta American Pie myndin á leiðinni? Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2015 13:30 Leikkonan Tara Reid fór með hlutverk Vicky í American Pie-myndunum. Nordicphotos/Getty Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni. Reid sagði í viðtali við útvarpsstöðina KIIS FM að umræður væru í gangi um að gera fimmtu myndina og vel gæti verið að hún yrði tekin upp í Las Vegas. Myndirnar fjórar hafa þénað yfir 989 milljónir Bandaríkjadala um allan heim en myndin American Reunion, sem kom út árið 2012, átti að vera sú síðasta í seríunni en miðasala gekk vonum framar sem fékk framleiðendur til þess að íhuga gerð annarrar myndar. Fyrsta American Pie-myndin kom út árið 1999 og segir sögu fjögurra vina sem gera með sér samning þess efnis að allir skuli þeir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni. Reid sagði í viðtali við útvarpsstöðina KIIS FM að umræður væru í gangi um að gera fimmtu myndina og vel gæti verið að hún yrði tekin upp í Las Vegas. Myndirnar fjórar hafa þénað yfir 989 milljónir Bandaríkjadala um allan heim en myndin American Reunion, sem kom út árið 2012, átti að vera sú síðasta í seríunni en miðasala gekk vonum framar sem fékk framleiðendur til þess að íhuga gerð annarrar myndar. Fyrsta American Pie-myndin kom út árið 1999 og segir sögu fjögurra vina sem gera með sér samning þess efnis að allir skuli þeir missa sveindóminn áður en þeir útskrifast.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein