Sam Smith aflýsir fleiri tónleikum 9. maí 2015 12:00 VINSÆLL Sam Smith á Brit-verðlaunahátíðinni í febrúar. Söngvarinn ástsæli Sam Smith hefur þurft að aflýsa tónleikum í Japan og á Filippseyjum, þar sem hann þarf að gangast undir skurðaðgerð á raddböndum. Fyrir skömmu þurfti hann að aflýsa tónleikaferð sinni um Ástralíu vegna blæðinga í raddböndum. Ástandið á söngvaranum var þó mun verra en talið var í fyrstu og er hann farinn frá Ástralíu til Bandaríkjanna þar sem hann mun hitta sérfræðing og í framhaldinu fara í aðgerð. Söngvarinn birti mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem hann tjáði aðdáendum sínum að hann væri miður sín að þurfa að aflýsa tónleikunum og vonaðist til að fá hjálp frá læknum, þar sem hann var búinn að þegja í þrjá daga samkvæmt læknisráði. Tónlist Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngvarinn ástsæli Sam Smith hefur þurft að aflýsa tónleikum í Japan og á Filippseyjum, þar sem hann þarf að gangast undir skurðaðgerð á raddböndum. Fyrir skömmu þurfti hann að aflýsa tónleikaferð sinni um Ástralíu vegna blæðinga í raddböndum. Ástandið á söngvaranum var þó mun verra en talið var í fyrstu og er hann farinn frá Ástralíu til Bandaríkjanna þar sem hann mun hitta sérfræðing og í framhaldinu fara í aðgerð. Söngvarinn birti mynd af sér á Instagram-síðu sinni þar sem hann tjáði aðdáendum sínum að hann væri miður sín að þurfa að aflýsa tónleikunum og vonaðist til að fá hjálp frá læknum, þar sem hann var búinn að þegja í þrjá daga samkvæmt læknisráði.
Tónlist Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira