Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 3. mars 2015 15:30 Það má með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan. Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Heilluðust þeir af sögunni og vinna nú að því að finna handritshöfund að sjónvarpsseríunni. Blóðberg verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana og fer svo eftir það í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Það má því með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan hjá Vesturporti. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Söngleikur um Elly Vilhjálms „Nú er leitin að Elly í aðalhlutverkið hafin.“ 21. febrúar 2015 11:45 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Heilluðust þeir af sögunni og vinna nú að því að finna handritshöfund að sjónvarpsseríunni. Blóðberg verður frumsýnd á Stöð 2 um páskana og fer svo eftir það í sýningu í kvikmyndahúsum landsins. Það má því með sanni segja að það séu spennandi tímar fram undan hjá Vesturporti.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Söngleikur um Elly Vilhjálms „Nú er leitin að Elly í aðalhlutverkið hafin.“ 21. febrúar 2015 11:45 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00