Skapa mögulega meistaraverk Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. febrúar 2015 12:00 Jo Berger Myhre heldur einnig úti drone-jazzsveitinni Splashgirl en kemur fram með tveimur íslenskum tónlistarmönnum í Mengi. „Við æfðum í gær en vitum ekki alveg hvað við erum að fara að gera, það er ekkert ákveðið,“ segir trommuleikarinn Magnús Trygvason Eliassen. Hann kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld ásamt norska bassaleikarinn Jo Berger Myhre og saxófónleikaranum Tuma Árnasyni. Tríóið mun vera í frjálsum spuna frameftir kvöldi. „Annaðhvort kemur út meistaraverk eða það kemur ekki út meistaraverk. Þetta verður gaman og ég hlakka til,“ bætir Magnús við. Jo Berger Myhre er nú búsettur í Reykjavík og hefur á undanförnum árum orðið eftirsóttur bassaleikari, og starfar um þessar mundir meðal annars með sænska tónlistarmanninum Mariam the Believer og norsku trompetgoðsögninni Nils Petter Molvær, auk fleiri góðra verkefna. Hann heldur einnig úti drone-jazzsveitinni Splashgirl. Magnús er líklega best þekktur fyrir störf sín með Moses Hightower og Tumi fyrir að blása í gylltu flautuna fyrir hljómsveitirnar Grísalappalísu og Ojba Rasta. „Þetta verður svona ekta Mengiskvöld, þar sem enginn veit hvað gerist fyrr en þeir byrja að spila, ekki einu sinni þeir sjálfir. Það er það sem er svo skemmtilegt og spennandi við Mengi, fólk hefur algjört listrænt frelsi,“ segir Ísgerður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrú Mengis. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00. Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Við æfðum í gær en vitum ekki alveg hvað við erum að fara að gera, það er ekkert ákveðið,“ segir trommuleikarinn Magnús Trygvason Eliassen. Hann kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld ásamt norska bassaleikarinn Jo Berger Myhre og saxófónleikaranum Tuma Árnasyni. Tríóið mun vera í frjálsum spuna frameftir kvöldi. „Annaðhvort kemur út meistaraverk eða það kemur ekki út meistaraverk. Þetta verður gaman og ég hlakka til,“ bætir Magnús við. Jo Berger Myhre er nú búsettur í Reykjavík og hefur á undanförnum árum orðið eftirsóttur bassaleikari, og starfar um þessar mundir meðal annars með sænska tónlistarmanninum Mariam the Believer og norsku trompetgoðsögninni Nils Petter Molvær, auk fleiri góðra verkefna. Hann heldur einnig úti drone-jazzsveitinni Splashgirl. Magnús er líklega best þekktur fyrir störf sín með Moses Hightower og Tumi fyrir að blása í gylltu flautuna fyrir hljómsveitirnar Grísalappalísu og Ojba Rasta. „Þetta verður svona ekta Mengiskvöld, þar sem enginn veit hvað gerist fyrr en þeir byrja að spila, ekki einu sinni þeir sjálfir. Það er það sem er svo skemmtilegt og spennandi við Mengi, fólk hefur algjört listrænt frelsi,“ segir Ísgerður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrú Mengis. Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00.
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira