27 flytjendur bætast við Sónar Freyr Bjarnason skrifar 13. janúar 2015 08:30 DJ Flugvél og geimskip er ein þeirra sem hefur bæst við Sónar-hátíðina. Vísir/Ernir Alls hafa 27 flytjendur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem verður haldin í þriðja sinn í Hörpu 12. til 14. febrúar. Á meðal þeirra eru Súrefni, Valgeir Sigurðsson, M-band, Thor, DJ Flugvél og geimskip, Russian Girls og Lord Pusswhip. Þar með hefur verið greint frá öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni og verða þeir samanlagt 64 talsins. Þar á meðal eru Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang. Nýtt svið verður notað á Sónar Reykjavík í ár og bætist það við þau fjögur svið sem hingað til hafa verið notuð. Margir þekktir tónlistarmenn hafa troðið upp á Sónar, þar á meðal James Blake, Diplo og Squarepusher. Miðasala á Sónar er í fullum gangi á Sonarreykjavik.com. Sónar Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Alls hafa 27 flytjendur bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem verður haldin í þriðja sinn í Hörpu 12. til 14. febrúar. Á meðal þeirra eru Súrefni, Valgeir Sigurðsson, M-band, Thor, DJ Flugvél og geimskip, Russian Girls og Lord Pusswhip. Þar með hefur verið greint frá öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni og verða þeir samanlagt 64 talsins. Þar á meðal eru Skrillex, Paul Kalkbrenner, SBTRKT, Jamie xx, Todd Terje, TV On the Radio, Kindness, Nina Kraviz, Jimmy Edgar, Elliphant, Ryan Hemsworth, Sophie, Samaris, Mugison, Prins Póló og Sin Fang. Nýtt svið verður notað á Sónar Reykjavík í ár og bætist það við þau fjögur svið sem hingað til hafa verið notuð. Margir þekktir tónlistarmenn hafa troðið upp á Sónar, þar á meðal James Blake, Diplo og Squarepusher. Miðasala á Sónar er í fullum gangi á Sonarreykjavik.com.
Sónar Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira