Svona líta börn von Trapp út í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2015 19:30 Söngvaseiður er ein vinsælasta kvikmynd allra tíma. Hálf öld er í ár liðin frá því að Söngvaseiður, eða Sound of Music, var frumsýnd en kvikmyndin er í dag ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar. Í tilefni 50 ára afmælisins tók vefurinn Radio Times saman hvernig börn von Trapp líta út í dag en ljóst er að mikið vatn hefur runnið til sjávar.LieslLiesl (Charmain Carr)Carr lék elstu dóttur von Trapp og er 72 ára í dag. Hún hefur gefið út tvær bækur um þáttöku sína í myndinni. Hún býr nú í Kaliforníu og segir að þau sex sem léku systkini hennar í myndinni séu „hin fjölskyldan“ hennar.Gretl (Kym Karath)Gretl (Kym Karath) Karath gerði garðinn frægan í fjölda bandarískra sjónvarpsþátta í kjölfar Söngvaseiðs. Hún lagði leikinn á hilluna þegar hún eignaðist son og stýrir nú góðgerðasamtökum.Louisa (Heather Menzies)Louisa (Heather Menzies)Menzies hélt áfram að leika eftir Söngvaseið og giftist leikaranum Robert Urich. Hún, rétt eins og Karath, stýrir nú góðgerðasamtökum sem berjast gegn sjalddgæfri tegund krabbameins sem dró mann hennar til dauða árið 2002.Brigitta (Angela Cartwright)Brigitta (Angela Cartwright)Cartwright lék í sjónvarpsþáttaröðinni Lost in Space en starfar nú sem ljósmyndari í Los Angeles. Hún er 62 ára gömul.Friedrich (Nicholas Hammond)Friedrich (Nicholas Hammond)Hammond, sem lék elsta son von Trapp, hélt áfram að leika eftir Söngvaseið og lék meðal annars í sjónvarpsþáttunum The Amazing Spiderman, The Love Boat og Dallas. Hann er 64 ára og býr í Ástralíu.Marta (Debbie Turner)Marta (Debbie Turner) Turner hætta að leika eftir þátttöku sína í myndinni og er nú gift fjögurra barna móðir. Hún er 58 ára og rekur blómaverslun í Minnesota.Kurt (Duane Chase)Kurt (Duane Chase) Chase lagði leiklistardrauminn á hilluna á unglingsárunum og fór að starfa sem tölvunarfræðingur. Hann býr nú í Seattle ásamt eiginkonu og tveimur köttum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hálf öld er í ár liðin frá því að Söngvaseiður, eða Sound of Music, var frumsýnd en kvikmyndin er í dag ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar. Í tilefni 50 ára afmælisins tók vefurinn Radio Times saman hvernig börn von Trapp líta út í dag en ljóst er að mikið vatn hefur runnið til sjávar.LieslLiesl (Charmain Carr)Carr lék elstu dóttur von Trapp og er 72 ára í dag. Hún hefur gefið út tvær bækur um þáttöku sína í myndinni. Hún býr nú í Kaliforníu og segir að þau sex sem léku systkini hennar í myndinni séu „hin fjölskyldan“ hennar.Gretl (Kym Karath)Gretl (Kym Karath) Karath gerði garðinn frægan í fjölda bandarískra sjónvarpsþátta í kjölfar Söngvaseiðs. Hún lagði leikinn á hilluna þegar hún eignaðist son og stýrir nú góðgerðasamtökum.Louisa (Heather Menzies)Louisa (Heather Menzies)Menzies hélt áfram að leika eftir Söngvaseið og giftist leikaranum Robert Urich. Hún, rétt eins og Karath, stýrir nú góðgerðasamtökum sem berjast gegn sjalddgæfri tegund krabbameins sem dró mann hennar til dauða árið 2002.Brigitta (Angela Cartwright)Brigitta (Angela Cartwright)Cartwright lék í sjónvarpsþáttaröðinni Lost in Space en starfar nú sem ljósmyndari í Los Angeles. Hún er 62 ára gömul.Friedrich (Nicholas Hammond)Friedrich (Nicholas Hammond)Hammond, sem lék elsta son von Trapp, hélt áfram að leika eftir Söngvaseið og lék meðal annars í sjónvarpsþáttunum The Amazing Spiderman, The Love Boat og Dallas. Hann er 64 ára og býr í Ástralíu.Marta (Debbie Turner)Marta (Debbie Turner) Turner hætta að leika eftir þátttöku sína í myndinni og er nú gift fjögurra barna móðir. Hún er 58 ára og rekur blómaverslun í Minnesota.Kurt (Duane Chase)Kurt (Duane Chase) Chase lagði leiklistardrauminn á hilluna á unglingsárunum og fór að starfa sem tölvunarfræðingur. Hann býr nú í Seattle ásamt eiginkonu og tveimur köttum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein