Karamellubomba Evu Laufeyjar 29. desember 2015 22:57 visir.is/evalaufey SaltkaramellubombaSúkkulaðibotnar3 bollar hveiti (1 bolli = 2,5 dl)2 bollar sykur3 egg2 bollar AB mjólk1 bolli bragðlítil olía (ekki nota ólífuolíu)5-6 msk. kakó2 tsk. Lyftiduft1 tsk. Matarsódi2 tsk. Vanillu exctract eða vanillusykur.Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Blandið öllum hráefnum saman og hrærið í nokkrar mínútur eða þar til deigið er orðið silkimjúkt. Smyrjið tvö lausbotna form og skiptið deiginu niður í formin. Bakið við 180°C í 20 – 25 mínútur. Tíminn fer auðvitað eftir ofnum, eins og alltaf. Gott er að athuga baksturinn með því að stinga prjóni í kökuna, prjóninn á að koma hreinn út og þá er kakan klár. Leyfið botnunum að kólna alveg áður en þið setjið á þá krem.Saltkaramellukrem300 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur4 msk karamellusósa (sjá uppskrift hér að neðan)1 - 2 tsk vanilla extract eða sykur1 - 2 msk rjómi eða mjólkAðferð: Það er mikilvægt að gefa sér tíma fyrir þetta krem. Þeytið saman smjör og flórsykur í 5 - 6 mínútur, stoppið tvisvar sinnum og skafið meðfram hliðum.Næsta skref er að bæta vanillu og rjóma/mjólk. Ég vil að kremið sé mjög mjúkt og þess vegna finnst mér frábært að nota smá rjóma en það er auðvitað hægt að nota mjólk líka. Þeytið kremið í 4 mínútur til viðbótar eða þar til þið eruð ánægð með kremið. Smyrjið kreminu á milli botnanna og yfir alla kökuna. Setjið kökuna í kæli eða inn í frysti í svona klukkustund áður en þið hellið karamellusósunni yfir, en með því að gera það þá bráðnar kremið ekki. Söltuð karamellusósaHráefni:200 g sykur2 msk smjör½ - 1 dl rjómi½ tsk sjávarsalt Aðferð: Setjið sykurinn á pönnu og bræðið hann við vægan hita. Gott er að hafa ekki of háan hita og fara hægt af stað. Takið pönnuna af hellunni þegar sykurinn er allur bráðinn og bætið smjörinu saman við og hrærið vel. Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til karamellan er þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu saman við. Leyfið sósunni að kólna alveg áður en þið hellið henni yfir kökuna. Skreytið kökuna með poppkorni með saltaðri karamellu, ég blandaði 1 msk af saltri karamellu við smávegis af poppkorni. Njótið vel. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. 11. desember 2015 16:00 Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. 21. desember 2015 12:54 Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. 1. desember 2015 11:18 Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. 11. desember 2015 17:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
SaltkaramellubombaSúkkulaðibotnar3 bollar hveiti (1 bolli = 2,5 dl)2 bollar sykur3 egg2 bollar AB mjólk1 bolli bragðlítil olía (ekki nota ólífuolíu)5-6 msk. kakó2 tsk. Lyftiduft1 tsk. Matarsódi2 tsk. Vanillu exctract eða vanillusykur.Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Blandið öllum hráefnum saman og hrærið í nokkrar mínútur eða þar til deigið er orðið silkimjúkt. Smyrjið tvö lausbotna form og skiptið deiginu niður í formin. Bakið við 180°C í 20 – 25 mínútur. Tíminn fer auðvitað eftir ofnum, eins og alltaf. Gott er að athuga baksturinn með því að stinga prjóni í kökuna, prjóninn á að koma hreinn út og þá er kakan klár. Leyfið botnunum að kólna alveg áður en þið setjið á þá krem.Saltkaramellukrem300 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur4 msk karamellusósa (sjá uppskrift hér að neðan)1 - 2 tsk vanilla extract eða sykur1 - 2 msk rjómi eða mjólkAðferð: Það er mikilvægt að gefa sér tíma fyrir þetta krem. Þeytið saman smjör og flórsykur í 5 - 6 mínútur, stoppið tvisvar sinnum og skafið meðfram hliðum.Næsta skref er að bæta vanillu og rjóma/mjólk. Ég vil að kremið sé mjög mjúkt og þess vegna finnst mér frábært að nota smá rjóma en það er auðvitað hægt að nota mjólk líka. Þeytið kremið í 4 mínútur til viðbótar eða þar til þið eruð ánægð með kremið. Smyrjið kreminu á milli botnanna og yfir alla kökuna. Setjið kökuna í kæli eða inn í frysti í svona klukkustund áður en þið hellið karamellusósunni yfir, en með því að gera það þá bráðnar kremið ekki. Söltuð karamellusósaHráefni:200 g sykur2 msk smjör½ - 1 dl rjómi½ tsk sjávarsalt Aðferð: Setjið sykurinn á pönnu og bræðið hann við vægan hita. Gott er að hafa ekki of háan hita og fara hægt af stað. Takið pönnuna af hellunni þegar sykurinn er allur bráðinn og bætið smjörinu saman við og hrærið vel. Hellið rjómanum út í karamelluna og hrærið þar til karamellan er þykk og fín. Í lokin bætið þið saltinu saman við. Leyfið sósunni að kólna alveg áður en þið hellið henni yfir kökuna. Skreytið kökuna með poppkorni með saltaðri karamellu, ég blandaði 1 msk af saltri karamellu við smávegis af poppkorni. Njótið vel.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. 11. desember 2015 16:00 Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. 21. desember 2015 12:54 Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. 1. desember 2015 11:18 Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. 11. desember 2015 17:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. 11. desember 2015 16:00
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. 21. desember 2015 12:54
Yljaðu þér á meðan óveðrið gengur yfir: Jólasúkkulaði með miklum rjóma Vísir fékk Evu Laufey til að ráðleggja lesendum hvernig á að gera gott heitt súkkulaði. 1. desember 2015 11:18
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. 11. desember 2015 17:00