Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 15:13 X-mennirnir mæta mögulega sínu öflugasta óvini til þessa í X-Men: Apocalypse. Vísir/YouTube Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hér er komin fram fyrsta stiklan úr X-Men: Apocalypse sem frumsýnd verður í maí á næsta ári. Myndin mun segja frá baráttu ofurhetjanna úr X-Men liðinu við En Sabah Nur sem gengur undir nafninu Apocalypse og er almennt talinn í sagnabálki Marvel einn af fyrstu stökkbreyttu einstaklingurinn í ætt við þá sem eru í X-men og jafnframt einn sá allra öflugasti.Oscar Isaac sem ApocalypseVísir/YoutubeEr Apocalypse ódauðleg vera sem fæddist fyrir fimm þúsund árum. Hann lifir eftir þeirri sannfæringu að aðeins þeir sterku lifi af og að aðeins þeir sem komist í gegnum harðræði og átök séu verðugir að halda lífi.Tómas Lemarquis sem Caliban í X-Men: Apocalypse.Vísir/YouTubeÍ gegnum Marvel-sagnabálkinn hefur hann reynt að eyða lífi á jörðinni nokkrum sinnum eins og kemur fram í meðfylgjandi stiklu. Með hlutverk Apocalypse fer Oscar Isaac en önnur aðalhlutverk eru í höndum Jennifer Lawrence, Michael Fassbender og James McAvoy. Íslendingurinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk Calibans í myndinni sem bregður fyrir í upphafi stiklunnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira