Heba Þórisdóttir tilnefnd til Critics Choice Awards Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 17:48 Kurt Russell og Samuel L. Jackson eru meðal aðalleikara Hateful Eight. Heba Þórisdóttir hefur verið tilnefnd til Critics Choice Awards fyrir förðun í kvikmyn Quentin Tarantino; The Hateful Eight. Heba, sem lengi hefur unnið við förðun í kvikmyndum ytra, stýrði förðunardeildinni við framleiðslu kvikmyndarinnar. Auk Hateful Eigth er myndirnar Black Mass, Carol, The Danish Grild, Mad Max: Fury Road og The Revenant tilnefndar til verðlauna fyrir förðun. Alls fær Hateful Eight fimm tilnefningar. Flestar tilnefningar fær þó Mad Max: Fury Road, eða alls þrettán. Carol, The Martian og The Revenant fá níu tilnefningar. Verðlaunaathöfnin fer fram þann 17. janúar næstkomandi. Listann allan má sjá hér á heimasíðu Critics Choice Awards. Þá má sjá sjónvarpstilnefningar hér. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Heba Þórisdóttir hefur verið tilnefnd til Critics Choice Awards fyrir förðun í kvikmyn Quentin Tarantino; The Hateful Eight. Heba, sem lengi hefur unnið við förðun í kvikmyndum ytra, stýrði förðunardeildinni við framleiðslu kvikmyndarinnar. Auk Hateful Eigth er myndirnar Black Mass, Carol, The Danish Grild, Mad Max: Fury Road og The Revenant tilnefndar til verðlauna fyrir förðun. Alls fær Hateful Eight fimm tilnefningar. Flestar tilnefningar fær þó Mad Max: Fury Road, eða alls þrettán. Carol, The Martian og The Revenant fá níu tilnefningar. Verðlaunaathöfnin fer fram þann 17. janúar næstkomandi. Listann allan má sjá hér á heimasíðu Critics Choice Awards. Þá má sjá sjónvarpstilnefningar hér.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein