Sjöunda Stjörnustríðsmyndin fær glimrandi viðtökur eftir forsýninguna Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2015 10:43 Það var fjör í Hollywood í gær þegar Star Wars: The Force Awakens var forsýnd. Vísir/Getty/Epa Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gærkvöldi og hefur fengið nokkuð jákvæð viðbrögð. Myndin var sýnd í þremur sölum í Hollywood & Highland-miðstöðinni sem stendur við Hollywood Boulevard og inniheldur meðal annars Dolby-höllina, sem áður hét Kodak-höllin, þar sem Óskarsverðlaunahátíðin fer fram. Mark Hamill var viðstaddur forsýninguna í Hollywood en miklar vangaveltur hafa verið um örlög Loga Geimgengils.Vísir/GettyEftir forsýninguna söfnuðust áhorfendur saman í stóru tjaldi fyrir utan miðstöðina þar sem þeir ræddu sín á milli um myndina en kvikmyndaver Disney hafði bannað opinberar umsagnir um myndina fram á miðvikudag. Fréttastofa AP tók þó púlsinn á nokkrum áhorfenda fyrir utan miðstöðina og voru margir afar ánægðir með myndina. Fögnuðu margir gamaldags nálgun leikstjórans J.J. Abrams á þessari sögu, sem reyndi hvað hann gat að forðast tölvubrellur við gerð myndarinnar.Daisy Ridley leikur Rey í The Force Awakens og hefur leikkona Geena Davis meðal annars lofað frammistöðu hennar í myndinni.Vísir/Getty„Mér fannst hún frábær og finnst J.J. hafa staðið sig vel. Mér fannst skemmtilegast að sjá samspilið á milli nýja leikarahópsins og þess gamla,“ sagði leikarinn Zach Braff við AP-fréttastofan. Í myndinni má sjá leikara úr fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þar á meðal Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill sem snúa aftur sem Han Solo, Leia prinsessa og Logi Geimgengill, ásamt nýjum hetjum og skúrkum, sem Daisy Ridley, Oscar Isaac, John Boyega og Adam Driver leika. Oscar Isaace leikur Poe Dameron í The Force Awakens.Vísir/GettyGamanleikarinn Patton Oswald sagði við AP að myndin markaði endurkomu þess sem varð þess valdandi að hann féll fyrir Stjörnustríðsmyndunum sem krakki. „Hún var stórskemmtileg. Ég fékk sömu tilfinningu við að horfa á þessa og sem krakki.“ Myndin verður tekin í almennar sýningar á föstudag og er búist við því að hún muni slá nokkur aðsóknarmet en hún hefur nú þegar slegið met þegar kemur að forsölu á miðum. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt klæddi sig upp sem Jedi-meistarinn Joda fyrir frumsýninguna á The Force Awakens.Vísir/GettyLupita Nyong'o leikur Maz Kanata í The Force Awakens.Vísir/GettyJohn Boyega og Mark Hamill.Vísir/GettyGeorge Lucas, skapari Stjörnustríðssögunnar, og J.J. Abrams, leikstjóri The Force Awakens.Vísir/EPACarrie Fisher.Vísir/Getty Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00 George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35 Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sjöunda Stjörnustríðsmyndin, Star Wars: The Force Awakens, var forsýnd í Bandaríkjunum í gærkvöldi og hefur fengið nokkuð jákvæð viðbrögð. Myndin var sýnd í þremur sölum í Hollywood & Highland-miðstöðinni sem stendur við Hollywood Boulevard og inniheldur meðal annars Dolby-höllina, sem áður hét Kodak-höllin, þar sem Óskarsverðlaunahátíðin fer fram. Mark Hamill var viðstaddur forsýninguna í Hollywood en miklar vangaveltur hafa verið um örlög Loga Geimgengils.Vísir/GettyEftir forsýninguna söfnuðust áhorfendur saman í stóru tjaldi fyrir utan miðstöðina þar sem þeir ræddu sín á milli um myndina en kvikmyndaver Disney hafði bannað opinberar umsagnir um myndina fram á miðvikudag. Fréttastofa AP tók þó púlsinn á nokkrum áhorfenda fyrir utan miðstöðina og voru margir afar ánægðir með myndina. Fögnuðu margir gamaldags nálgun leikstjórans J.J. Abrams á þessari sögu, sem reyndi hvað hann gat að forðast tölvubrellur við gerð myndarinnar.Daisy Ridley leikur Rey í The Force Awakens og hefur leikkona Geena Davis meðal annars lofað frammistöðu hennar í myndinni.Vísir/Getty„Mér fannst hún frábær og finnst J.J. hafa staðið sig vel. Mér fannst skemmtilegast að sjá samspilið á milli nýja leikarahópsins og þess gamla,“ sagði leikarinn Zach Braff við AP-fréttastofan. Í myndinni má sjá leikara úr fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þar á meðal Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill sem snúa aftur sem Han Solo, Leia prinsessa og Logi Geimgengill, ásamt nýjum hetjum og skúrkum, sem Daisy Ridley, Oscar Isaac, John Boyega og Adam Driver leika. Oscar Isaace leikur Poe Dameron í The Force Awakens.Vísir/GettyGamanleikarinn Patton Oswald sagði við AP að myndin markaði endurkomu þess sem varð þess valdandi að hann féll fyrir Stjörnustríðsmyndunum sem krakki. „Hún var stórskemmtileg. Ég fékk sömu tilfinningu við að horfa á þessa og sem krakki.“ Myndin verður tekin í almennar sýningar á föstudag og er búist við því að hún muni slá nokkur aðsóknarmet en hún hefur nú þegar slegið met þegar kemur að forsölu á miðum. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt klæddi sig upp sem Jedi-meistarinn Joda fyrir frumsýninguna á The Force Awakens.Vísir/GettyLupita Nyong'o leikur Maz Kanata í The Force Awakens.Vísir/GettyJohn Boyega og Mark Hamill.Vísir/GettyGeorge Lucas, skapari Stjörnustríðssögunnar, og J.J. Abrams, leikstjóri The Force Awakens.Vísir/EPACarrie Fisher.Vísir/Getty
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00 George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35 Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30 Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan. 14. desember 2015 20:00
George Lucas segir skoðun sína á nýju Star Wars-myndinni Segir aðdáendur eiga eftir að elska hana. 8. desember 2015 07:35
Star Wars sýnd allan sólarhringinn: Tíu þúsund miðar seldir í forsölu Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýjustu Star Wars myndinni og bíða margir Íslendingar í ofvæni eftir henni. 8. desember 2015 13:30
Fjarvera Will Smith í framhaldinu af Independence Day útskýrð Atburðir á milli fyrstu myndarinnar og framhaldsmyndarinnar raktir. 14. desember 2015 15:07