Gagnrýnendur taka Star Wars fagnandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2015 12:09 Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Sjöunda Star Wars myndin The Force Awakens var frumsýnd í gær og tóku gagnrýnendur henni vel. Eftirvæntingin eftir myndinni hefur verið gífurleg sem og væntingarnar. Þeir sem skrifað hafa um myndina eru sammála um að leikstjóranum J. J. Abrams takist að halda í það sem heillaði aðdáendur gömlu myndanna og einnig að heilla nýja aðdáendur. Á síðunni Metacritic, þar sem farið er yfir skrif um myndina, er hún með 83 af 100 í meðaleinkunn frá gagnrýnendum. Þar kemur fram að af 37 greinum sem hafi verið skrifaðar eru 35 jákvæðar í garð myndarinnar og tvær virðast skrifaðar með blendnum tilfinningum. Þá gefa tíu gagnrýnendur myndinni fullt hús stiga og þar á meðal eru gagnrýnendur Telegraph, USA Today og Wall Street Journal. „Gömlu Star Wars galdrarnir eru komnir aftur,“ skrifar Brian Truitt, hjá USA Today. Peter Bradshaw hjá Guardian telur kvikmyndina vera frábæra jólagjöf og segir að hann hafi ekki áttað sig á því hve mikið hann saknaði Star Wars heimsins fyrr en hann sá myndina.Gagnrýnandi Verge segir Abrams hafa, að mestu leyti, bætt skaðann sem gerður var á Star Wars heiminum með myndum eitt, tvö og þrjú.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira