Njarðvík og Keflavík síðustu tvö liðin inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2015 21:24 Haukur Helgi Pálsson. Vísir/Anton Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir örugga sigra í sínum leikjum í sextán liða úrslitunum. Njarðvíkingar unnu 30 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 99-69, þar sem sex leikmenn Njarðvíkurliðsins skoruðu ellefu stig eða meira. Nýliðinn Snjólfur Marel Stefánsson skoraði meðal annars fjórtán stig í kvöld. Keflvíkingar unnu 27 stiga sigur á toppliði 1. deildar en Valsmenn stóðu í heimamönnum í fyrsta leikhlutanum en eftir það var Keflavíkurliðið með góð tök á leiknum. Í pottinum í átta liða úrslitunum verða úrvalsdeildarliðin Grindavík, Þór Þorl., Haukar, Keflavík og Njarðvík auk Skallagríms og b-liði Njarðvíkur. B-lið Hauka og Íslandsmeistarar KR eiga eftir að spila en sá leikur fer ekki fram fyrr en um næstu helgi.Stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Hamar -Njarðvík 69-99 (13-25, 15-33, 31-24, 10-17)Hamar : Örn Sigurðarson 17/5 fráköst, Samuel Prescott Jr. 14/6 fráköst/5 stolnir, Ármann Örn Vilbergsson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 11/9 fráköst/5 stoðsendingar, Þórarinn Friðriksson 6, Oddur Ólafsson 4, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 3, Bjartmar Halldórsson 2.Njarðvík: Marquise Simmons 15/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 15/8 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 14, Ólafur Helgi Jónsson 14/5 fráköst/4 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 11, Haukur Helgi Pálsson 11/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 6, Jón Arnór Sverrisson 5/5 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Hilmar Hafsteinsson 3, Maciej Stanislav Baginski 2.Keflavík-Valur 97-70 (27-24, 27-16, 23-9, 20-21)Keflavík: Earl Brown Jr. 28/9 fráköst/3 varin skot, Magnús Már Traustason 15/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Guðmundur Jónsson 9, Andri Daníelsson 8/5 fráköst, Reggie Dupree 7/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 6, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Arnór Ingi Ingvason 3, Ágúst Orrason 2/6 fráköst, Kristján Örn Rúnarsson 2, Valur Orri Valsson 1/5 stoðsendingar.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 15/10 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Steingrímsson 8/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8, Elías Orri Gíslason 5, Leifur Steinn Arnason 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Illugi Auðunsson 3/12 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 3, Kormákur Arthursson 2, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira