Stiklan fyrir Zoolander 2 setur met Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 15:46 Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira