Fiskur og franskar með tartarsósu 20. nóvember 2015 12:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Fiskur og franskar með tartarsósu Ýsa í bjórdeigi 800 g ýsa 100 g gróft salt 200 g hveiti 4 g paprikuduft 4 g laukduft (blanda saman Öllum þurrefnum) 2 stk. sítróna Stráið helmingnum af saltinu á bakka og leggið ýsuna ofan á það. Takið hinn helminginn af saltinu og dreifið yfir ýsuna. Látið saltið standa í 20 mín. Skolið saltið af ýsunni undir köldu vatni og þerrið hana með eldhúsbréfi. Skerið ýsuna í ca 30 gr steikur þvert á flakið. Veltið ýsunni upp úr hveiti og setjið hana svo í bjórdeigið og steikið í ca. 3 mín eða þar til hún er orðin gyllt og falleg á litinn. Setjið á grind og látið olíuna leka af henni. Berið fiskinn fram með sítrónubát.Bjórdeig550 g bjór50 g vodka400 g hveiti10 g salt10 g matarsódi Sigtið öll þurrefnin saman í skál og blandið svo bjórnum og vodkanum smá saman út í og hrærið í á meðan.Heimagerðar franskar6 stk. bökunarkartöflur4 lítrar af olíu til djúpsteikingarsjávarsaltsvartur pipar Skerið kartöflurnar í stórar franskar og setjið í sjóðandi vatn og sjóðið þar til þær eru alveg að verða soðnar í gegn. Setjið franskarnar á grind með bakka undir og inn í ísskáp. Látið kólna þar í 30 mín. Þetta er gert til að franskanar myndi húð að utan svo að þær verði stökkari. Takið franskarnar út úr ísskápnum og setjið í 130 gráðu heita olíu og steikið þær þar í 8 mín. Setjið þær aftur á grind og látið olíuna leka af þeim. Setjið franskarnar því næst inn í frysti og frystið þær. Takið franskarnar út úr frystinum og látið standa út í ca 5 mín og setjið þær svo í 180 gráðu heita olíuna og steikið í ca 5 mín. Kryddið með saltinu og piparnum.Tartarsósa með dilli250 g majónes50 g súrar smá gúrkur (smátt skornar)40 g kapers1 msk. skallotlaukur (fínt skorinn)½ sítrónaSjávarsaltSvartur pipar2 msk. gróft skorið dill Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman, Smakkið sósuna til með sítrónusafa og salti og pipar. Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Fiskur og franskar með tartarsósu Ýsa í bjórdeigi 800 g ýsa 100 g gróft salt 200 g hveiti 4 g paprikuduft 4 g laukduft (blanda saman Öllum þurrefnum) 2 stk. sítróna Stráið helmingnum af saltinu á bakka og leggið ýsuna ofan á það. Takið hinn helminginn af saltinu og dreifið yfir ýsuna. Látið saltið standa í 20 mín. Skolið saltið af ýsunni undir köldu vatni og þerrið hana með eldhúsbréfi. Skerið ýsuna í ca 30 gr steikur þvert á flakið. Veltið ýsunni upp úr hveiti og setjið hana svo í bjórdeigið og steikið í ca. 3 mín eða þar til hún er orðin gyllt og falleg á litinn. Setjið á grind og látið olíuna leka af henni. Berið fiskinn fram með sítrónubát.Bjórdeig550 g bjór50 g vodka400 g hveiti10 g salt10 g matarsódi Sigtið öll þurrefnin saman í skál og blandið svo bjórnum og vodkanum smá saman út í og hrærið í á meðan.Heimagerðar franskar6 stk. bökunarkartöflur4 lítrar af olíu til djúpsteikingarsjávarsaltsvartur pipar Skerið kartöflurnar í stórar franskar og setjið í sjóðandi vatn og sjóðið þar til þær eru alveg að verða soðnar í gegn. Setjið franskarnar á grind með bakka undir og inn í ísskáp. Látið kólna þar í 30 mín. Þetta er gert til að franskanar myndi húð að utan svo að þær verði stökkari. Takið franskarnar út úr ísskápnum og setjið í 130 gráðu heita olíu og steikið þær þar í 8 mín. Setjið þær aftur á grind og látið olíuna leka af þeim. Setjið franskarnar því næst inn í frysti og frystið þær. Takið franskarnar út úr frystinum og látið standa út í ca 5 mín og setjið þær svo í 180 gráðu heita olíuna og steikið í ca 5 mín. Kryddið með saltinu og piparnum.Tartarsósa með dilli250 g majónes50 g súrar smá gúrkur (smátt skornar)40 g kapers1 msk. skallotlaukur (fínt skorinn)½ sítrónaSjávarsaltSvartur pipar2 msk. gróft skorið dill Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið vel saman, Smakkið sósuna til með sítrónusafa og salti og pipar.
Eyþór Rúnarsson Sjávarréttir Sósur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið