Mojito kleinuhringir 20. nóvember 2015 14:00 Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir. Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Mojito Kleinuhringir, 10 stk. 300 ml mjólk 55 g sykur ½ tsk. salt 1 msk. ger (8 gr) 2 stk. egg 400 g hveiti + 4 msk 70 g mjúkt smjör 1 tsk. vanilludropar Rifinn börkur af 1 lime Blandið þurrefnum saman í hrærivélarskál. Hellið mjólkinni út í. Bætið svo eggjunum, smjörinu og vanilludropunum varlega út í. Látið deigið hefa sig í 1 klst. Bætið síðan 4 msk af hveitinu út í deigið og hnoðið. Fletjið deigið út með kefli og stingið það út með kleinuhringja útstungujárni. Djúpsteikið við180 gráður í 1 ½ mín á hvorri hlið. Setjið á bökunargrind og látið kólna í 5 mín og setjið svo glassúrinn yfir.Mojito Glassúr200 g flórsykurSafi og börkur af 1 lime2 msk. romm10 stk. litlir limebátar4 msk. fínt skorin mynta Blandið saman flórsykri, limeberki, limesafa og rommi. Dreifið glassúrnum og fínt skornu myntunni yfir kleinuhringina og berið fram með limebátunum. Gott er að kreista limesafa yfir kleinuhringina rétt áður en þeir eru borðaðir.
Eyþór Rúnarsson Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira