Fullt af nýjum nöfnum á Sónar: Páll Óskar treður upp Stefán Árni Pálsson skrifar 3. nóvember 2015 10:17 Páll Óskar kemur fram á Sónar. VÍSIR/ANÍTA BJÖRK JÓHANNSDÓTTIR/LÁRUS SIGURÐARSON Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb. Alls munu rúmlega 70 hljómsveitir og plötusnúðar koma fram á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar hafa nú tilkynnt fleiri listamenn sem koma fram í Hörpu í upphafi næsta árs og verður greinilega mikill fjölbreytileiki við völd. Til að mynda mun Pál Óskar Hjálmtýsson verða meðal þeirra innlendu listamanna sem koma mun fram á einu af stærri sviðum hátíðarinnar með sérútbúið show fyrir Sónar Reykjavík 2016. Þetta er í fyrsta sinn sem Páll Óskar kemur fram á tónleikahátíð sem þessari á Íslandi. Mun hann meðal annars frumflytja nýtt efni. „Fyrst og fremst hlakka ég bara til að koma með sérhannað show á Sónar Reykjavík,“ segir Páll Óskar. Einnig má nefna; Þýska danstónlistarstirnið Boys Noise (DE), rapparinn Angel Haze (US) frá Detroit í Bandaríkjunum, Ellen Allien (DE), Floating Points (UK) og danska teknó drottningin Courtsey (DK) eru meðal þeirra erlendu listamanna sem nú bætast við dagskrá Sónar Reykjavík 2016. Kiasmos dúó Ólafs Arnalds og Janus Rasmussen snýr aftur á Sónar Reykjavík eftir margrómaða tónleika sína á fyrstu Sónar hátíðinni hérlendis árið 2013 og hafa leikið á tónleikum um allan heim síðustu tvö ár, President Bongo fyrrum meðlimur GusGus sem nýlega gaf út sína fyrstu sóló breiðskífu Serengeti kemur fram á hátíðinni í febrúar ásamt Emotional Carpenters sem og ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar á erlendum vettvangi undanfarið ár; Bjarki. Aðrir sem bætist við dagskrá Sónar Reykjavík 2016 eru; Ben UFO (UK), Lone (UK), Eloq (DK), Unkwon or DJ E.D.D.E.H. (DK), GKR, Karó, DJ Katla, Tandri & Julia Ruslanova og Intr0beatz. Í október var tilkynnt að eftirfarandi listamenn kæmu fram á Sónar; Hudson Mohawke (UK), Squarepusher (UK), Holly Herndon (US), Oneothrix Point Never (US), Black Madonna (US), Rødhåd (DE), Recondite (DE), AV AV AV (DK), Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quarted, Sturla Atlas, Gangly, Vaginaboys og Skeng.Uppselt hefur verið á Sónar Reykjavík síðustu tvö ár. Sónar Tengdar fréttir Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016 Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri. 15. október 2015 14:09 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fer fram í fjórða sinn dagana 18.-20. febrúar næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á fimm sviðum í Hörpu, meðal annars í bílakjallara tónlistarhússins sem breytt verður í næturklúbb. Alls munu rúmlega 70 hljómsveitir og plötusnúðar koma fram á hátíðinni. Forsvarsmenn hátíðarinnar hafa nú tilkynnt fleiri listamenn sem koma fram í Hörpu í upphafi næsta árs og verður greinilega mikill fjölbreytileiki við völd. Til að mynda mun Pál Óskar Hjálmtýsson verða meðal þeirra innlendu listamanna sem koma mun fram á einu af stærri sviðum hátíðarinnar með sérútbúið show fyrir Sónar Reykjavík 2016. Þetta er í fyrsta sinn sem Páll Óskar kemur fram á tónleikahátíð sem þessari á Íslandi. Mun hann meðal annars frumflytja nýtt efni. „Fyrst og fremst hlakka ég bara til að koma með sérhannað show á Sónar Reykjavík,“ segir Páll Óskar. Einnig má nefna; Þýska danstónlistarstirnið Boys Noise (DE), rapparinn Angel Haze (US) frá Detroit í Bandaríkjunum, Ellen Allien (DE), Floating Points (UK) og danska teknó drottningin Courtsey (DK) eru meðal þeirra erlendu listamanna sem nú bætast við dagskrá Sónar Reykjavík 2016. Kiasmos dúó Ólafs Arnalds og Janus Rasmussen snýr aftur á Sónar Reykjavík eftir margrómaða tónleika sína á fyrstu Sónar hátíðinni hérlendis árið 2013 og hafa leikið á tónleikum um allan heim síðustu tvö ár, President Bongo fyrrum meðlimur GusGus sem nýlega gaf út sína fyrstu sóló breiðskífu Serengeti kemur fram á hátíðinni í febrúar ásamt Emotional Carpenters sem og ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar á erlendum vettvangi undanfarið ár; Bjarki. Aðrir sem bætist við dagskrá Sónar Reykjavík 2016 eru; Ben UFO (UK), Lone (UK), Eloq (DK), Unkwon or DJ E.D.D.E.H. (DK), GKR, Karó, DJ Katla, Tandri & Julia Ruslanova og Intr0beatz. Í október var tilkynnt að eftirfarandi listamenn kæmu fram á Sónar; Hudson Mohawke (UK), Squarepusher (UK), Holly Herndon (US), Oneothrix Point Never (US), Black Madonna (US), Rødhåd (DE), Recondite (DE), AV AV AV (DK), Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quarted, Sturla Atlas, Gangly, Vaginaboys og Skeng.Uppselt hefur verið á Sónar Reykjavík síðustu tvö ár.
Sónar Tengdar fréttir Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016 Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri. 15. október 2015 14:09 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur Leikjavísir Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fyrstu nöfn tilkynnt fyrir Sónar Reykjavík 2016 Hudson Mohawke, Squarepusher, Úlfur Úlfur, Apparat Organ Quartet og fleiri. 15. október 2015 14:09