Sigurganga íslenskra kvikmynda heldur áfram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2015 11:13 Dagur Kári tekur á móti kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs á dögunum. Vísir/Anton Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01