Frumsýnt á Vísi: Lagið Howls frá Agent Fresco beint úr Eldborg Guðrún Ansnes skrifar 30. október 2015 10:27 Nýtt myndband einnar vinsælustu rokksveitar landsins, Agent Fresco, hefur litið dagsins ljós og er hér með frumsýnt á Vísi. Um ræðir myndband við lagið Howls, sem er á plötunni Destrier sem kom út fyrr á árinu. Myndbandið er tekið upp á og í kringum undirbúning útgáfutónleika sveitarinnar sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu í blábyrjun október og fékk vægast sagt frábæra dóma. Sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið að loknum tónleikum að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði og þessi stund yrði ekki endursköpuð aftur, en má með sanni segja að myndbandið komist ansi nálægt því, slíkur er krafturinn. „Ég held að þetta hafi verið síðasta lagið sem ég samdi fyrir þessa plötu. Ég áttaði mig á að allt fram að þessu lagi hafði ég verið mjög melankólískur, enda nýkominn úr löngu sambandi svo það getur hafa haft áhrif. Þannig að ég ákvað að lokalagið yrði tekið með trompi, skellti inn trompeti og vildi hafa það eins energískt og mögulegt er,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari Agent Fresco um lagið. Arnór Dan sá um að fylla líflega laglínuna orðum og segist vanur því að elta tilfinningarnar sem spretta innra með honum þegar hann heyri laglínuna og hljóðfærin saman hverju sinni. „Þessu lagi gæti ég líkt við mína persónulegu flóttaleið aftur í fortíðina, aftur í sakleysið,“ útskýrir Arnór. „Þetta lag er bleikt ský til að tylla sér á, smá afturhvarf til notalegrar nostalgíu. Þegar ég flyt það live, finnst mér ég aftur orðinn krakki. Þetta er verulega skemmtilegt, líkt og sést í myndbandinu.“ Arnór segist alsæll með myndbandið, en leikstjórinn Baldvin Z sá um að leikstýra því. „Ég er mjög spenntur að segja svo frá því að tónleikarnir voru allir teknir upp og verða sýndir á Stöð 2 síðar á árinnu,“ segir hann að lokum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30 Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00 Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09 Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýtt myndband einnar vinsælustu rokksveitar landsins, Agent Fresco, hefur litið dagsins ljós og er hér með frumsýnt á Vísi. Um ræðir myndband við lagið Howls, sem er á plötunni Destrier sem kom út fyrr á árinu. Myndbandið er tekið upp á og í kringum undirbúning útgáfutónleika sveitarinnar sem fram fóru í Eldborgarsal Hörpu í blábyrjun október og fékk vægast sagt frábæra dóma. Sagði Arnór í samtali við Fréttablaðið að loknum tónleikum að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði og þessi stund yrði ekki endursköpuð aftur, en má með sanni segja að myndbandið komist ansi nálægt því, slíkur er krafturinn. „Ég held að þetta hafi verið síðasta lagið sem ég samdi fyrir þessa plötu. Ég áttaði mig á að allt fram að þessu lagi hafði ég verið mjög melankólískur, enda nýkominn úr löngu sambandi svo það getur hafa haft áhrif. Þannig að ég ákvað að lokalagið yrði tekið með trompi, skellti inn trompeti og vildi hafa það eins energískt og mögulegt er,“ segir Þórarinn Guðnason, gítarleikari Agent Fresco um lagið. Arnór Dan sá um að fylla líflega laglínuna orðum og segist vanur því að elta tilfinningarnar sem spretta innra með honum þegar hann heyri laglínuna og hljóðfærin saman hverju sinni. „Þessu lagi gæti ég líkt við mína persónulegu flóttaleið aftur í fortíðina, aftur í sakleysið,“ útskýrir Arnór. „Þetta lag er bleikt ský til að tylla sér á, smá afturhvarf til notalegrar nostalgíu. Þegar ég flyt það live, finnst mér ég aftur orðinn krakki. Þetta er verulega skemmtilegt, líkt og sést í myndbandinu.“ Arnór segist alsæll með myndbandið, en leikstjórinn Baldvin Z sá um að leikstýra því. „Ég er mjög spenntur að segja svo frá því að tónleikarnir voru allir teknir upp og verða sýndir á Stöð 2 síðar á árinnu,“ segir hann að lokum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30 Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00 Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09 Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5. október 2015 10:30
Agent Fresco í fyrsta sinn til Bandaríkjanna Nýjasta plata sveitarinnar, Destrier, fór í fyrsta sæti yfir söluhæstu plötur vikunnar. 14. ágúst 2015 08:00
Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00
Gefa vinnu sína til styrktar börnum frá Sýrlandi Dj flugvél og geimskip, FM Belfast, Agent Fresco, Mammút og fleiri koma fram á tónleikum á KEXI í dag. 19. september 2015 11:00
Svölustu sköllóttu menn landsins Þau Ósk Gunnarsdóttir og Sverrir Bergmann ræddu sköllótta menn í Morgunþættinum á FM 957. 17. september 2015 10:09
Nýja plata Agent Fresco fær frábærar viðtökur erlendis Hljómsveitin hélt öðruvísi útgáfupartí í Bíói Paradís. Stefnan er sett á Evróputúr í lok ársins. 11. ágúst 2015 09:30