Skyggnst bak við tjöldin á tónleikaferð Of Monsters and Men - Myndband Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. október 2015 20:15 Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson sjá að mestu um söngin hjá Of Monsters and Men. Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Of Monsters and Men hefur sent frá sér myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá hljómsveitinni á tónleikaferðalagi hennar um heiminn. Hljómsveitin lauk rúmlega tveggja mánaða ferðalagi sínu um Norður-Ameríku um helgina en ferðin var til þess að fylgja eftir plötunni Beneath the Skin. „Ég byrjaði sem umsjónarmaður gítaranna árið 2012, vann mig upp í gegnum hin ýmsu störf áður en ég endaði hér,“ segir Cameron Stewart en hann er „tour manager“ hljómsveitarinnar. Þá var skyggnst bak við tjöldin fyrir tónleika sveitarinnar í frímúrarahúsi Detroit borgar. Tónleikar sveitarinnar eru að sögn örlítið dekkri en áður og lýsingin er meira svarthvít en áður. Einnig hefur fjölgað á sviðinu. Í myndbandinu er einnig rætt við manninn sem sér um að koma ljósunum fyrir og stýrir þeim en tveir flutningabílar af dóti fylgja hljómsveitinni á hverja tónleika. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ingvar E. túlkar nýjasta lag Of Monsters and Men af mikilli innlifun Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson kemur fram í textamyndbandi við lagið Thousand Eyes. 22. september 2015 07:57
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Yfir tvö tonn af búnaði með Of Monsters and Men Allt í allt eru 22 manneskjur sem koma að tónleikum sveitarinnar. 22. ágúst 2015 09:00
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp