Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 14:33 Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim. Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Hið íslenska leikjafyrirtækið Klang Games hefur gert samning við útgefandann Tilting Point. Samkomulagið snýr að útgáfu leiksins ReRunners sem Klang Games eru að framleiða. Tilting Point mun einnig hjálpa til við fjármögnun leiksins. Klang Games var stofnað í Reykjavík árið 2013 af þeim Ívari Emilssyni, Munda Vonda og Oddi Magnússyni, en er nú starfrækt í Berlín í Þýskalandi. ReRunners er fjölspilunarleikur sem ætlaður er fyrir snjalltæki. Hann er nú í svokölluðum Beta-prófum. Í tilkynningu segir Ívar Emilsson að Tilting Point sjái mikla möguleika í ReRunners. Þá hafi starfsmenn Tilting Point staðið sig svo vel þegar þeir prófuðu ReRunners að Klang Games hafi ákveðið að fara í samstarf með þeim.
Leikjavísir Tengdar fréttir Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Mundi og vinir vinna í tölvuleik Stofnuðu tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. 13. desember 2014 10:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, 23. janúar 2015 10:30
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00