Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Finnur Thorlacius skrifar 12. október 2015 09:14 Svo virðist sem bílaframleiðendum takist ekki að standast strangar mengunarkröfur um dísilbíla og þeir leita tilslakana. Autoblog Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent
Það eru fleir bílaframleiðendur en Volkswagen nú undir smásjánni varðandi meiri nituroxíðmengun dísilbíla en uppgefin er frá framleiðendunum. Samkvæmt mælingum Emissions Analytics gefa bílar framleiðendanna Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz frá sér fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er hjá þeim sjálfum. Reyndar eru bílar frá Renault, Nissan, Hyundai, Fiat, Volvo, Jeep og Citroën einnig með rangar uppgefnar tölur samkvæmt mælingum Emissions Analytics svo miklu munar. Ekki hefur þó fundist svindlhugbúnaður í bílum þessara framleiðenda en engu að síður stemma uppgefnar mengunartölur þeirra engan veginn og það sem miklu munar. Allir þessir bílaframleiðendur segja að ómögulegt sé að standast þær ströngu mengunakröfur sem þeim eru settar hvað varðar dísilbíla og þeir biðla til mikillar tilsökuna í þeim efnum.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent