Bíó og sjónvarp

Á bak við Rétt

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Í þessum sérstaka þætti er rætt við leikstjóra, handritshöfunda, leikara og framleiðanda þáttanna Réttur sem sýndir verða á Stöð 2 í vetur. Fjallað er um hvers vegna ákveðið var að breyta heildarhugmynd þáttanna í þessari þriðju þáttaröð og byrja nánast frá grunni.

Handritshöfundar og leikstjóri höfðu það að markmiði að endurspegla íslenskan raunveruleika sem best og oft á tíðum reyndi mikið á leikarana.

Horfa má á þáttinn í heild sinni hér fyrir ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×