GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2015 11:30 Luke, Sverrir, Anakin og Óli á góðri stund. GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði. Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna, sem verður opnuð á morgun. Fyrsta borðið sem Óli spilaði er frá plánetunni Sullust, sem byggð er á Íslandi. „Bláa lónið er þarna, hraunið. Þér mun líða eins og þú sért í Drangey,“ segir Óli. Báðir eru þeir sammála um að leikurinn líti stórkostlega út. Óli sagði frá því að hann hefði komist í nánd við Svarthöfða sjálfan áður en upptakan hófst. „Þegar ég var að spila stóra bardagann, lenti ég í því að mæta Svarthöfða og ég, í alvöru, nánast skeit á mig. Veistu hvað hann er ógnandi.“ Það vildi þó svo skemmtilega til að Óli fékk að prófa að spila sem Svarhöfði.
Gametíví Leikjavísir Star Wars Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira