Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana Eva Laufey Kjaran skrifar 9. október 2015 09:23 visir/evalaufey Anti Pasti platti og Ítalskt brauð Anti Pasti plattiHráskinkaÞistilhjörtuÓlífur, svartar og grænarPestóOfnbakaður Camembert með pekanhnetum og hunangiPrimadonna eða annar góður osturGóð sulta t.d. rifsberja með ostunumFocaccia með hvítlauk og rósmarínGóð ólífuolíaMaldon saltFocaccia með hvítlauk og rósmarín900 g hveiti2 msk hunang½ tsk. Salt100 g smjör500 ml mjólk4 tsk þurrger3 – 4 msk. Ólífuolía4 hvítlauksrif, smátt skorin2 msk. Rósmarín, smátt saxaðAðferð: Hitið mjólkina í potti við vægan hita (mjólkin á að vera volg). Bætið þurrgeri og 2 msk af hunangi út í mjólkina og látið standa í 4 – 5 mínútur. Bræðið smjör við vægan hita. Blandið öllu saman og hnoðið deigið vel eða þar til deigið er slétt og sprungulaust. Þá er deigið látið hefast undir viskastykki þar til það hefur tvöfaldast að stærð eða í um það bil 50 – 60 mínútur. Því næst er ofnskúffa smurð með ólífuolíu, deigið sett í skúffuna og því þrýst jafnt út í alla kanta. Skerið niður hvítlauk og stingið hvítlauksrifum og svörtum ólfum í deigið. Saxið niður ferskt rósmarín og blandið saman við ólífuolíu. Hellið kryddblöndunni og sáldrið smá sjávarsalti yfir deigið. Bakið brauðið við 200 °C í 15-20 mínútur eða þar til brauðið er orðið gullinbrúnt.Missið ekki af Matargleðinni öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita. 24. september 2015 22:59 Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Ofnbakað mac & cheese með beikoni Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma. 24. september 2015 22:38 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Anti Pasti platti og Ítalskt brauð Anti Pasti plattiHráskinkaÞistilhjörtuÓlífur, svartar og grænarPestóOfnbakaður Camembert með pekanhnetum og hunangiPrimadonna eða annar góður osturGóð sulta t.d. rifsberja með ostunumFocaccia með hvítlauk og rósmarínGóð ólífuolíaMaldon saltFocaccia með hvítlauk og rósmarín900 g hveiti2 msk hunang½ tsk. Salt100 g smjör500 ml mjólk4 tsk þurrger3 – 4 msk. Ólífuolía4 hvítlauksrif, smátt skorin2 msk. Rósmarín, smátt saxaðAðferð: Hitið mjólkina í potti við vægan hita (mjólkin á að vera volg). Bætið þurrgeri og 2 msk af hunangi út í mjólkina og látið standa í 4 – 5 mínútur. Bræðið smjör við vægan hita. Blandið öllu saman og hnoðið deigið vel eða þar til deigið er slétt og sprungulaust. Þá er deigið látið hefast undir viskastykki þar til það hefur tvöfaldast að stærð eða í um það bil 50 – 60 mínútur. Því næst er ofnskúffa smurð með ólífuolíu, deigið sett í skúffuna og því þrýst jafnt út í alla kanta. Skerið niður hvítlauk og stingið hvítlauksrifum og svörtum ólfum í deigið. Saxið niður ferskt rósmarín og blandið saman við ólífuolíu. Hellið kryddblöndunni og sáldrið smá sjávarsalti yfir deigið. Bakið brauðið við 200 °C í 15-20 mínútur eða þar til brauðið er orðið gullinbrúnt.Missið ekki af Matargleðinni öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita. 24. september 2015 22:59 Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00 Ofnbakað mac & cheese með beikoni Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma. 24. september 2015 22:38 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist
Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita. 24. september 2015 22:59
Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. 25. september 2015 12:00
Ofnbakað mac & cheese með beikoni Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma. 24. september 2015 22:38