Davis varð með því fyrsta þeldökka konan til að taka heim Emmy-verðlaun í þeim flokki.
Hún hélt virkilega tilfinningaþrungna ræðu þegar ljóst varð að hún hafði unnið.
„Það eina sem aðskilur konur af mismunandi litarhætti, eru tækifæri,“ sagði Davis í ræðu sinni í gær.
„Þú getur ekki unnið Emmy-verðlaun fyrir hlutverk sem eru ekki til staðar,“ sagði Davis í gær en ræðuna má sjá í heild sinni hér að neðan.