Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 11:28 Höfuðstöðvar Volkswagen í Wolfsburg. Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent
Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent