Tryllingslega gott karamellupæ Eva Laufey Kjaran skrifar 24. september 2015 22:24 visir.is/evalaufey Karamellupæ með stökkum botni og þeyttum rjóma250 g Digestive kexkökur150 g smjör2 tsk sykur50 g súkkulaðiFylling:2 krukkur Dulce de leche (ca. 500 - 600 g samanlagt. Sósan fæst meðal annars í Hagkaup)2 bananar200 ml rjómi1 tsk vanillusykur50 g súkkulaði Aðferð:Setjið kex, smjör, sykur og súkkulaði í matvinnsluvél. Hellið blöndunni í hringlaga form helst lausbotna og þrýstið kexblöndunni í formið og upp með hliðum á forminu.Kælið botninn í hálftíma áður en þið setjið fyllinguna í hann.Fyllið botninn með karamellunni, skerið banana í sneiðar og raðið þeim yfir karamelluna. Þeytið rjóma með smá vanillusykri og dreifið yfir pæið.Saxið dökkt súkkulaði og sáldrið yfir. Kælið pæið mjög vel áður en þið berið það fram. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Nutella ostakaka Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti 8. september 2015 15:00 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Karamellupæ með stökkum botni og þeyttum rjóma250 g Digestive kexkökur150 g smjör2 tsk sykur50 g súkkulaðiFylling:2 krukkur Dulce de leche (ca. 500 - 600 g samanlagt. Sósan fæst meðal annars í Hagkaup)2 bananar200 ml rjómi1 tsk vanillusykur50 g súkkulaði Aðferð:Setjið kex, smjör, sykur og súkkulaði í matvinnsluvél. Hellið blöndunni í hringlaga form helst lausbotna og þrýstið kexblöndunni í formið og upp með hliðum á forminu.Kælið botninn í hálftíma áður en þið setjið fyllinguna í hann.Fyllið botninn með karamellunni, skerið banana í sneiðar og raðið þeim yfir karamelluna. Þeytið rjóma með smá vanillusykri og dreifið yfir pæið.Saxið dökkt súkkulaði og sáldrið yfir. Kælið pæið mjög vel áður en þið berið það fram.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41 Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58 Nutella ostakaka Eva Laufey kennir þér að henda í ostaköku í flýti 8. september 2015 15:00 Bestu súkkulaðibollakökurnar með hvítu smjörkremi Þessar verður þú að prófa! 25. ágúst 2015 15:00 Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00 Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. 18. september 2015 10:41
Eva Laufey kennir þeim sem ekkert kann Banana- og bláberjaboost Sindra fær uppfærslu. 24. ágúst 2015 20:58
Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. 21. september 2015 15:00
Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar. 28. ágúst 2015 21:58