
Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á Íslandi: Universal trónir á toppnum

Það er Everest, stórmynd Baltasars Kormáks, sem tryggir Universal metið í kvöld. Tæplega 25.000 manns hafa séð Everest á fyrstu sjö sýningardögum myndarinnar.
Fimm tekjuhæstu myndir Universal á árinu eru Everest, Skósveinarnir, Jurassic World, Fast & Furious 7 og Pitch Perfect 2. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal.
Everest hefur þénað 36 milljónir dollara á heimsvísu, því sem samsvarar sjö milljörðum.
Tengdar fréttir

Everest á stærstu opnunarhelgi ársins
Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi.

Everest á toppinn í tólf löndum
Hefur þénað rúma 3 milljarða króna í miðasölu það sem af er.

Ráðherrar lofa Everest
Nokkrir af ráðherrum þjóðarinnar voru staddir á frumsýningu Everest, stórmyndar Baltasar Kormáks. Lífið leitaði til ráðherranna og spurði þá hvað þeim fannst um myndina, sem hefur fengið jákvæð viðbrögð víða um heim.

Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann
Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák.

Baltasar og Lilja stórglæsileg á rauða dreglinum í Hollywood
Baltasar Kormákur og Lilja Pálmadóttir voru að sjálfsögðu mætt á frumsýningu Everest í Hollywood í gærkvöldi.

Draumaferð Illuga þar sem hann fylgdi eftir íslensku afreksfólki
Viðstaddur frumsýningu Everest í Feneyjum, sá Íslendinga sigra Hollendinga í Amsterdam, hvatti íslenska körfuboltalandsliðið áfram í Berlín og sá Ísland tryggja sér farseðil á Evrópumótið á sunnudag.

Söfnuðu tæpri milljón á styrktarsýningu Everest
Uppselt var á styrktarsýningu Everest á miðvikudagskvöldið og safnaðist samtals 885.000kr. Peningurinn kemur til með að fara allur til PHASE Worldwide.

„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“
Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni.

Uppselt á góðgerðarsýningu Everest
Uppselt er á góðgerðarsýninguna á stórmyndinni Everest sem haldin verður næsta miðvikudag 16. september í Laugarásbíói, en um er að ræða fyrstu sýningu á myndinni hérlendis.

Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti
„Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu.