2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2015 14:41 Dísilvél í Volkswagen bíl. Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent
Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent